Undanfarin misseri hefur mikið verið rætt um ,,kulnun í starfi“ en ekkert horft á það gífurlega álag sem fátækt í þjóðfélaginu veldur. Stigið hefur fram fólk og sagt sína sögu um hvernig…
Tag: stjórnmál
Innan við 200 þúsund útborgað frá TR þrátt fyrir lygagjamm stjórnmálamanna um annað
Það er staðreynd sem ég og fleiri höfum verið að reyna að koma á framfæri allt síðasta ár, að tekjur öryrkja sem eru eingöngu á bótum frá TR nái ekki 200 þúsund…
Öryrkjar og aldraðir hlunfarnir. Af 100 þúsund krónum standa eftir til útborgunar 7.796,- krónur
Það virðist vera sama hvað það er hamrað á því stjórnmálamenn á Skrípaskeri, (íslandi) hvernig öryrkjar og aldraðir eru hlunfarnir af Tryggingastofnun, þá hlusta þeir aldrei á staðreyndir en vísa stöðugt í…
Myrkraverk í borginni
Það hefur sennilega ekki farið fram hjá neinum sem leið hafa átt um fjölförnustu akstursleiðir Reykjavíkur í morgunn að skiltakarlarnir hafa verið á ferðinni í nótt og komið fyrir skilaboðum til almennings…
Hægri tepokar skilgreindir og útskýrðir
Þessi pistill er tekinn af gömlu síðunni sem Skandall.is var með og hér endurbirtur í ljósi nýafstaðina kosninga bæði hér á landi og í Bandaríkjunum til að fólk sem kann að hugsa…
Trylltir af heimtufrekju, siðblindu og hroka
Stundum verður maður algjörlega kjaftstopp þegar maður les um yfirlýsingar einstakra þingmanna sem nánast var sparkað út af þingi eftir síðasta kjörtímabil eftir að upp komst um hagsmunatengsl þeirra á erlendum aflandseyjum…
Hækkum bara almenn laun í landinu og bætur almannatrygginga um sömu krónutölu
Nú hafa allir sem nöfnum tjáir að nefna tjáð sig um launahækkunn sem kjararáð ákvað fyrir foristumenn þjóðarinar og sýnist sitt hverjum. Stöðufærslur hafa gengið í allann dag þar sem fókl er…
Þingfararkaupið hækkar um hálfa milljón
Það eru aldeilis frábærar fréttir sem slengt er framan í okkur lífeyrisþega síðasta dag mánaðarinns meðan við reynum að finna út hvernig í fjandanum við eigum að komast í gegnum mánuðinn með…
Komið í veg fyrir svikin kosningaloforð eftir kosningar
Ég horfði á blaðamannafund sem Píratar héldu klukkan 11 í morgunn og fyrstu viðbrögðin hjá mér voru reiði og gífurleg vonbrigði og ég ákvað að steinhalda kjafti og melta þetta aðeins með…
Lífeyrisþegar hvattir til að skilja og búa einir
Frumvarp Eyglóar Harðardóttur sem samþykkt var á nýafstöðnu þingi er enn eitt það skýrasta dæmi sem hægt er að finna hvernig lífeyrisþegum í landinu er mismunað og þau vinnubrögð sem ganga þvert…
Áróðursmaskínur hægrisins komin af stað þar sem vafasamt siðferði ræður ferðinni
Að skreyta sig með stolnum fjöðrum og upplognum ásökunum á hendur andstæðingum sínum hefur aldrei þótt góð taktík eða skila góðum árangri til þeirra sem það stunda. Þetta virðast hægri menn og…