Myrkraverk í borginni

Staðreynd málsins

Það hefur sennilega ekki farið fram hjá neinum sem leið hafa átt um fjölförnustu akstursleiðir Reykjavíkur í morgunn að skiltakarlarnir hafa verið á ferðinni í nótt og komið fyrir skilaboðum til almennings og alþingismanna á leið til vinnu og skóla.

Næturbröltinu lokið ..Skiltakarlinn brá sér í bæinn og benslaði 12 skilti á helstu ökuleiðir borgarbúa.

Þessi skilti munu blasa við vegfarendum í fyrramálið og Alþingismönnum .

Góðar stundir.

Þetta voru skilaboðin sem þeir skildu eftir og myndirnar tala sínu máli.

Umsagnir

Umsagnir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrifa