Fréttafíkn

Þegar maður kemst að því að maður er fréttafíkill og getur ekki verið án þess að hafa stöðugar uppfærslur af fréttum dagsins framan við sig þá er ástandið orðið frekar slæmt. Fréttagáttin lagði upp laupana í síðustu viku en er orðin virk aftur þegar þetta er skrifað en ég gat ekki verið án hennar, var […]

Lesa...
Updated: 19. janúar 2022 — 13:57

Verbúðarlíf: Formáli

Mikið er rætt og ritað um þessar mundir um þættina Verbúðin sem sýnd er í sjónvarpinu og allir virðast hafa skoðun á og deila sinni upplifun af þeim, hvort heldur þeir voru íbúar þeirra þorpa þar sem verbúðir voru en einnig nokkrir sem lýsa sinni upplifun af verbúðarlífinu.  Lífi sem var brjáluð vinna og langur […]

Lesa...
Updated: 15. janúar 2022 — 09:23

Rúv missir sinn besta fréttamann yfir til Stundarinar

Helgi Seljan fréttamaður farinn frá fréttastofu Valhallar… sorry.  Meinti fréttastofu Ríkisútvarpsins þar sem honum hefur verið haldið niðri af stjórnendum fréttastofu Rúv sem eru allir meira eða minna tengir sjálfstæðisflokknum. Fréttaflutningur Rúv hefur undanfarinn áratug minnt mest á Pravda, flokksrit gömlu Sovétríkjana þar sem eingöngu voru fluttar fréttir sem hentuðu gamla alræðisríkinu. Með brotthvarfi Helga […]

Lesa...
Updated: 13. janúar 2022 — 14:47

Listamenn og lífeyrisþegar

Það er athyglisvert að sjá hvernig stjórnvöld mismuna þegnum sínum þegar kemur að „launahækkunum“ hjá þeim hópum sem eru undir náð og miskunn þeirra komin. Las í fréttablaðinu að nú á að hækka laun listamanna á árinu um áttatíu þúsund og jafnvel meira til samræmis við launa og verðlagsþróun. Ekki njóta öryrkjar og eldri borgarar […]

Lesa...
Updated: 13. janúar 2022 — 10:26

Brauðmolakenningin

Rak augun í skrif einstaklings á fésbókinn sem er alveg þess virði að láta flakka hérna enda þótt hann deili þessum pistli ekki sem opnum. Eitt sinn vann ég í stórfyrirtæki á „gólfinu“ þar og fékk rétt yfir lágmarkslaunum. Það eitt og sér var frekar niðurlægjandi en eitt að því sem situr enn í mér […]

Sektið helvítin

Það eru endalustar fréttir af fólki sem er að brjóta sóttvarnarlög með því að hlýða ekki fyrirmælum yfirvalda um að vera í sóttkví við komuna til landsins. Fyrir mér er þetta einfalt.  Fólk sem brýtur sóttkví á að sekta og sektin þarf að vera há. 250.000,- kr fyrir fyrsta brot per haus 500.000,- kr fyrir […]

Sóttvarnarhús

Vegna umræðna um sóttvarnarhús og þeirrar stöðu sem upp kom vegna „nauðungarvistunar“, að allir sem kæmu til landsins yrðu skikkaðir til að dvelja í fimm daga í sérstöku sóttvarnarhúsi og ég sagði berum orðum að ég sæi ekki að það stæðist lög vil ég koma eftirfarandi á hreint því fólk var einfaldlega ekki að skilja […]

Annað sjónarhorn

Búið er að færa vefmyndavél RÚV þannig að nú er útsýni yfir báðar eldstöðvarnar og hraunrennslið niður í Merardali eins og sjá má í meðfylgjandi tengli en bæði myndavél RÚV og MBL eru hér á hliðarstikunni.

Nauðungarvistun dæmd ólögmæt

Mig grunaði að svona mundi fara enda er bannað að nauðungarvista fólk lengur en 24 tíma án dómsúrskurðar og engin reglugerð er æðri lögum. Héraðsdóm­ur Reykja­vík­ur hef­ur dæmt skyldudvöl í sótt­varna­húsi ólög­mæta í mál­um þeirra  sem höfðað hafa mál á hend­ur rík­inu vegna skyldudval­ar í sótt­varna­húsi, sem tek­in voru fyr­ir í dag. Þetta staðfest­ir Ómar […]

Nýjar myndir af hraunflæðinu niður í Merardal

Það er greinilega snarbratt þarna niður og hraunáin flæðir þarna niður í dalinn þar sem það fer síðan að breiða úr sér. Myndbandið sýnir hversu hratt hraunið rennur niður í dalinn. Takið eftir bílunum vinstra megin við hrauntunguna því það gefur vísbendingu um hvað um mikið magn er að ræða.