Frá því við keyptum hesthúsið í Norðurtröð á Selfossi höfum við verið að taka það í gegn hægt og bítandi.
Ekki eru til myndir frá öllum framkvæmdunum og því miður klikkaði alveg að taka myndir þegar hópur fagmanna kom og skipti út þakinu á því en á myndum má sjá hvernig bætt var við langböndum til að styrkja þakið undir þakpappan.
Annars tala myndirnar sínu máli og óþarfi að bæta nokkru við.
[Best_Wordpress_Gallery id=“4″ gal_title=“Framkvæmdir í hesthús“]