Eftirfarandi skrif sendi ég Karli Garðarssyni vegna skrifa hans á vef Framsóknarflokksins og ég hvet alla þá sem styðja og standa við bakið á öryrkjum og öldruðum, sérstaklega vini þeirra, ættingja og…
Tag: Spilling
Opið bréf til Vigdísar Hauksdóttur, formanns fjárlaganefndar
Sæl Vigdís. Ég heiti Jack Hrafnkell Daníelsson og ég á og rek vefsíðuna Skandall.is þar sem ég hef skrifað margt og mikið um ýmis málefni en mest þó núna undanfarið um það…
Óvíst hvort bætur öryrkja og aldraðra hækka um áramót
Það hefur fengist staðfesting á því frá Velferðarráðuneytinu að ekkert hefur verið ákveðið hvort bætur almannatrygginga hækka um þau 9,4% eins og forsætis og fjármálaráðherrar hafa staðfastlega haldið fram í ræðum sínum…
Fátæktin er skattlögð á íslandi
Stjórnvöld á íslandi hika ekki við að skattleggja tekjulægsta fólkið í landinu, aldraða og öryrkja og skerða lífskjör þessara hópa langt niður fyrir þau viðmið sem fátækt er miðuð við í dag….
OPNAÐU FOKKING AUGUN!
Opnum Augun er óhefðbundin heimildarmynd um fátækt á Íslandi í bígerð, mögulega sú fyrsta sinnar tegundar. Markmið myndarinnar er að vekja athygli á fátækt á Íslandi með því að afhjúpa hana og…
Ójöfnuður eykst gífurlega – prósentur notaðar til að blekkja heimskingjana
Í gær hélt Öryrkjabandalag Íslands opinn fund á Grandhótel í Reykjavík þar sem farið var yfir stöðu lífeyrisþega í landinu og hvernig þeir hafa setið eftir varðandi kjarabætur frá því efnahagshrunið varð…
Nú þegir hræsnarinn Bjarni Ben
Það varð allt vitlaust á samfélagsmiðlum þegar fréttir bárust þess efnis að kjararáð hefði hækkað laun ráðamanna þjóðarinar um 9,3% eða um 60 til 200 þúsund krónur á mánuði, afturvirkt í 9…
Svelta öryrkja og aldraða meðan ráðamenn fá feitann tékka níu mánuði aftur í tíman
Meðan öldruðum og öryrkjum er gert að lifa af 160 til 180 þúsund krónum útborgað á mánuði og eru sviknir hvað eftir annað um lögbundnar hækkunnir á lífeyri sínum hækkar kjaradómur laun…
Heimskra manna ráð – sala ríkisfyrirtækja
Þegar maður fylgist með stjórnmálamönnum, ráðgjöfum þeirra og hagfræðingum sem hvetja til sölu þeirra ríkisfyrirtækja sem skila góðum hagnaði í ríkissjóð þá verður manni hvað eftir annað hugsað til sögunar af bóndanum…
Til hvers að halda áfram?
Það undarlega ferðalag sem kallað er í daglegu tali mannsævi er mislangt og farsælt eins og við erum mörg á þessari pláhnetu og þó svo margir hafi upplifað sömu hluti um lengri…
DV og hagsmuna-sorpblaðamennska frá helvíti
Ég, eins og svo margir aðrir landsmenn fengum í morgunn inn um póstlúgu okkar einhverja þá ógeðfeldustu sendingu sem nokkur fjölmiðill, ef fjölmiðil skyldi kalla, getur sent frá sér. Þarna var um…
Heyrnarlausum gefin rödd, þögn fjölmiðla og skömm stjórnarliða á alþingi
Í gær, 22. júní tók bifhjólafólk sig saman og ljáði heyranarlausum og daufblindum „rödd“ sína með því að mæta framan við alþingishúsið þegar þar fóru fram umræður um atkvæagreiðslur vegna tónlistarnáms og…