Skip to content

Jack H. Daniels

Svarthol Hugans

Menu
  • Forsíða
  • Hlekkjasafn
    • Eldri kannanir
    • Fréttamiðlar
      • Innlendir
      • Erlendir
    • Sölusíður
    • Tæknisíður
    • Blogg
    • Ferðalög
  • Um síðuna
  • Myndir
    • Framkvæmdir í hesthúsi
    • Erlendar kassakvittanir
    • Minning um Svein Inga Hrafnkelsson
  • Hafa samband
  • Hafa samband
  • Fréttaveitan
Menu

1.727.642,- kr á mánuði í eitt ár

Posted on 29. júní 2012

Á sama tímapunkti og Vinnslustöðin í Vestmannaeyjum sagði upp 41 starfsmanni í landvinnslu og á sjó vegna komandi veiðileyfagjads, greiddu hluthafarnir sjálfum sér 850 miljónir króna í arð út úr fyrirtækinu.  Þessi…

Yfirlýsing!

Posted on 27. júní 2012

Á myndinni hér til hliðar má berja augum þá einstaklinga sem bjóða sig fram til embættis forseta líðveldisins Ísland. En hver þeirra skyldi nú eiga að fá atkvæði mitt? Þegar stórt er…

Að rannsaka sjálfa sig.

Posted on 19. júní 2012

Þegar nauðgari eða barnaníðingur er sakfelldur, þá liggur á bak við þá sakfellingu gríðarlega mikil rannsóknarvinna lögreglu, sálfræðinga, lækna, lögfræðinga og annara sérfræðinga enda hreinlega ótækt að nauðgarinn eða barnaníðingurinn fái að…

Vistabönd hin nýju

Posted on 8. júní 2012

Um gömlu vistaböndin segir á Wikipedia; Vistarbandið var kvöð um að allt jarðnæðislaust fólk skyldi vera í vinnumennsku. Ef karl og kona réðu ekki eigin búi urðu þau að vera vinnuhjú á heimili bónda og eiga þar grið….

Glæpamannadekur

Posted on 4. júní 2012

Er ekki komið nóg af dekrinu við ræflana og aumingjana sem stela eigum fólks, skemma heimili þess?  Svo maður tali nú ekki um þá röskun sem þetta veldur á sálarlífi fólks langan…

Klúður áratugarinns.

Posted on 4. júní 2012

Aldrei í sögu sjónvarps á íslandi hefur verið jafn illa staðið að beinni útsendingu eins og hjá Stöð 2 þann þriðja Júní 2012 þegar haldnar voru kappræður frambjóðenda til forsetakosninga í Hörpunni….

Stöð 2 brýtur fjölmiðlalög

Posted on 30. maí 2012

Heyrst hefur að Stöð 2 hyggist halda umræðufund í Hörpu næstkomandi sunnudagskvöld í tilefni komandi forsetakosninga. Það merkilega er þó sú ákvörðun dagskrárvaldshafa stöðvarinnar að einskorða fundarboð við aðeins tvo frambjóðendur en…

Enn einu júróvisjón lokið

Posted on 27. maí 2012

Það er alltaf dálítið kaldhæðnislega gaman að fylgjast með umræðum spekinga um júróvisjón keppnina vikuna fyrir keppni.  Þar keppast allir við að sýna hversu miklir spekingar þeir eru, rýna í lögin sem…

Að drulla úr ræðustól alþingis.

Posted on 26. maí 2012

Alþingi er sú stofnun sem á að sjá um að þjóðfélagið gangi nokkuð snuðrulaust fyrir sig og þar eru sett lög reglur af fólki sem kosið er af almenningi til þeirra starfa….

Er velferð barnana sett í síðasta sæti hjá barnaverndarnefndum?

Posted on 25. maí 2012

„Þú ert forsjáslaust foreldri og því eru tilkynningar frá þér ekki marktækar, börnin þurfa ekkert talsmenn þar sem við erum þeirra talsmenn,“ er eitt af þeim svörum sem ágæt vinkona mín fékk frá…

Að bíta höfuðið af skömminni

Posted on 24. maí 2012

Samfylkingin á Suðurnesjum fór heldur betur illa að ráði sínu á dögunum þegar hún sendi út beiðni til félagsmanna sinna um fjárhagsstyrk. Einn af þeim sem fékk sent bréf heim til sín…

Umhverfishryðuverk á hálendinu og fjölmiðlar þegja.

Posted on 24. maí 2012

Á facebookhópnum Ferðafrelsi hafa verið settar inn nokkrar myndir af einhverjum mestu  skemdum á hálendi Íslands hvar ruðst hefur verið með hefil í gegnum stórt landsvæði til að auðvelda kvikmyndaliði ferðir sínar…

Posts pagination

Fyrri 1 … 55 56 57 58 Næsta
Kaffikaupastyrkur

Buy Me a Coffee

Vinsælt síðustu vikuna

  • Vinsælt
  • Nýjast
  • dag Vika Mán. Allt
  • Jetpack plugin with Stats module needs to be enabled.
  • Lokun
  • Líkur á að langt eldsumbrotatímabil sé komið af stað á Reykjanesi
  • Þegar andskotinn bænheyrði Bjarna Ben
  • Ruslfréttastofa RÚV
  • Lindarhvolsskýrslan afhjúpar skipulagða glæpastarfsemi
Ajax spinner

Færslusafn

Flokkar

©2025 Jack H. Daniels | Design: Newspaperly WordPress Theme