Skip to content

Jack H. Daniels

Svarthol Hugans

Menu
  • Forsíða
  • Hlekkjasafn
    • Eldri kannanir
    • Fréttamiðlar
      • Innlendir
      • Erlendir
    • Sölusíður
    • Tæknisíður
    • Blogg
    • Ferðalög
  • Um síðuna
  • Myndir
    • Framkvæmdir í hesthúsi
    • Erlendar kassakvittanir
    • Minning um Svein Inga Hrafnkelsson
  • Hafa samband
  • Hafa samband
  • Fréttaveitan
Menu

Category: Hugleiðingar

Má svo sem kalla þetta blogg þar sem þetta eru mínar persónulegu hugleiðingar um hin ýmsu málefni.

Hvers virði eru loforð stjórnmálamanna?

Posted on 27. febrúar 2014

Hvers virði er loforð ef það er ekki efnt og hvernig manneskja er það sem lofar að vinna að ákveðnu málefni nái viðkomandi kjöri sem stjórnmálamaður? Hvað mig varðar þá er það…

Gleðileg jól og hugið að heilsunni

Posted on 24. desember 2013

Jólakveðja verður stutt í ár enda margt og mikið búið að gerast á síðasta sólarhing.  Atburður sem engin átti von á að mundi gerast og sem sló mína nánustu gjörsamlega út af…

Jólin í ár

Posted on 19. desember 2013

Jólin á þessu heimili verða óhefðbundin í ár. Hér er ekkert búið að skreyta og verður ekki gert. Engin jólakort hafa verið skrifuð eða send og verður ekki gert. Engar gjafir verða…

Mundi ég veita þeim aðstoð mína?

Posted on 17. nóvember 2013

Ég hef verið algerlega óvirkur í umræðum á netinu undanfarið og ekki að ástæðulausu þar sem meira en nóg hefur gengið á í einkalífinu.  Veikindi, flutningar og annað sem maður heldur fyrir…

„Þið eruð bara í tölvuleik“ sagði framsóknarmaður við pírata

Posted on 4. apríl 2013

Pírati sem var að safna undirskriftum í gær á suðurlandi segir frá því á facebooksíðu sinni að ofurhress Framsóknarmaður hafi komið að máli við sig og sagt að Píratar telji að tölvur…

Líf dóttur þinnar eða bankareikningurinn. Hvort er verðmætara í þinum huga?

Posted on 6. febrúar 2013

Nú gengur á Facebook texti sem ætti að fá okkur til að hugsa aðeins hvað það er sem skiptir okkur máli í lífinu. Í ljósi þess að innan tveggja mánaða verður heilbrigðiskerfið…

Óskir um gleðilegt nýtt ár og þakkir fyrir það liðna

Posted on 31. desember 2012

Um leið og ég óska lesendum mínum gleðilegs nýs árs og velfarnaðar ásamt þökkum fyrir innlitin á því sem er ganga sinn veg, þá langar mig að minnast ársins sem er að…

Áramót og flugeldar

Posted on 26. desember 2012

Föstudaginn 28. desember byrjar flugeldasalan af fullum krafti og fólk flykkist af stað í innkaupin.  Sumir fara strax að skjóta upp og eyða fúlgum í flugeldakaup fyrir heimilið fyrir áramótin.  En hvar…

Hefur rödd einstaklings eitthvað vægi í umræðunni?

Posted on 8. desember 2012

Ég fór að velta fyrir hvort það væri einhver tilgangur að halda úti heimasíðu og bloggi á netinu, borga fyrir það einhverja þúsundkalla á ári, eyða tíma í að setja upp kerfi…

1.727.642,- kr á mánuði í eitt ár

Posted on 29. júní 2012

Á sama tímapunkti og Vinnslustöðin í Vestmannaeyjum sagði upp 41 starfsmanni í landvinnslu og á sjó vegna komandi veiðileyfagjads, greiddu hluthafarnir sjálfum sér 850 miljónir króna í arð út úr fyrirtækinu.  Þessi…

Stöð 2 brýtur fjölmiðlalög

Posted on 30. maí 2012

Heyrst hefur að Stöð 2 hyggist halda umræðufund í Hörpu næstkomandi sunnudagskvöld í tilefni komandi forsetakosninga. Það merkilega er þó sú ákvörðun dagskrárvaldshafa stöðvarinnar að einskorða fundarboð við aðeins tvo frambjóðendur en…

Að drulla úr ræðustól alþingis.

Posted on 26. maí 2012

Alþingi er sú stofnun sem á að sjá um að þjóðfélagið gangi nokkuð snuðrulaust fyrir sig og þar eru sett lög reglur af fólki sem kosið er af almenningi til þeirra starfa….

Posts pagination

Fyrri 1 … 11 12 13 Næsta
Kaffikaupastyrkur

Buy Me a Coffee

Vinsælt síðustu vikuna

  • Vinsælt
  • Nýjast
  • dag Vika Mán. Allt
  • Öryrkjar með tekjur frá lífeyrissjóðum snuðaðir. (1 view)
  • Kærleiksrík hátíð til ykkar allra (1 view)
  • Lokun
  • Líkur á að langt eldsumbrotatímabil sé komið af stað á Reykjanesi
  • Þegar andskotinn bænheyrði Bjarna Ben
  • Ruslfréttastofa RÚV
  • Lindarhvolsskýrslan afhjúpar skipulagða glæpastarfsemi
Ajax spinner

Færslusafn

Flokkar

©2025 Jack H. Daniels | Design: Newspaperly WordPress Theme