Ég hef verið að spá í að endurvekja skrifin á þessari síðu meðan ég get lítið annað gert en að hanga í tölvunni eða glápa á sjónvarp vegna hruns í stoðkerfi líkamans….
Category: Hugleiðingar
Má svo sem kalla þetta blogg þar sem þetta eru mínar persónulegu hugleiðingar um hin ýmsu málefni.
Verbúðarlíf: Formáli
Mikið er rætt og ritað um þessar mundir um þættina Verbúðin sem sýnd er í sjónvarpinu og allir virðast hafa skoðun á og deila sinni upplifun af þeim, hvort heldur þeir voru…
Brauðmolakenningin
Rak augun í skrif einstaklings á fésbókinn sem er alveg þess virði að láta flakka hérna enda þótt hann deili þessum pistli ekki sem opnum. Eitt sinn vann ég í stórfyrirtæki á…
Sektið helvítin
Það eru endalustar fréttir af fólki sem er að brjóta sóttvarnarlög með því að hlýða ekki fyrirmælum yfirvalda um að vera í sóttkví við komuna til landsins. Fyrir mér er þetta einfalt. …
Sóttvarnarhús
Vegna umræðna um sóttvarnarhús og þeirrar stöðu sem upp kom vegna „nauðungarvistunar“, að allir sem kæmu til landsins yrðu skikkaðir til að dvelja í fimm daga í sérstöku sóttvarnarhúsi og ég sagði…
Nauðungarvistun dæmd ólögmæt
Mig grunaði að svona mundi fara enda er bannað að nauðungarvista fólk lengur en 24 tíma án dómsúrskurðar og engin reglugerð er æðri lögum. Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt skyldudvöl í sóttvarnahúsi ólögmæta…
Gagnaleki
Ég er búinn að hlæja mig hálf rænulausan eftir fréttir af stórum gagnaleka af samfélagsmiðlinum Facebook en þar segir: “ Persónuupplýsingum ríflega 500 milljóna notenda samfélagsmiðilsins Facebook hefur verið lekið á netið….
Þriggja metra staur takk
Íslendingum verður seint viðbjargandi vegna fávitahátts og tillitsleysis, það hefur gosið í Geldingadal fært okkur sönnur fyrir. RÚV var svo elskulegt að setja upp myndavél sem sýnir beint frá gosinu og margir…
Marklaust plagg
Eftir að hafa rennt í gegnum plagg það sem kallast „Siðareglur Rúv“ get ég ekki betur séð en þetta sé algjörlega marklaust plagg að öllu leyti. Það eru engar undirskriftir vegna samþykkis…
Ríkisútvarp Samherja?
Verður það niðurstaðan eftir allt ruglið í sambandi við frekju Máa og árásir hans og hundsrakka hans varðandi Helga Seljan og Rúv? Næsta kynning á RÚV gæti allt eins hljómað eitthvað þessa…
Viðgerðir
Það þarf víst líka að stunda viðhald.
Vargurinn mættur
Það er alltaf merki vorsins hér í Svíþjóð þegar vargurinn lætur sjá sig með tilheyrandi hávaða og gargi. Kanski góð tímasetning þar sem formlega gekk vorið í garð í gær þegar klukkan…