Skip to content

Jack H. Daniels

Svarthol Hugans

Menu
  • Forsíða
  • Hlekkjasafn
    • Eldri kannanir
    • Fréttamiðlar
      • Innlendir
      • Erlendir
    • Sölusíður
    • Tæknisíður
    • Blogg
    • Ferðalög
  • Um síðuna
  • Myndir
    • Framkvæmdir í hesthúsi
    • Erlendar kassakvittanir
    • Minning um Svein Inga Hrafnkelsson
  • Hafa samband
  • Hafa samband
  • Fréttaveitan
Menu

Category: Hugleiðingar

Má svo sem kalla þetta blogg þar sem þetta eru mínar persónulegu hugleiðingar um hin ýmsu málefni.

Líkur á að langt eldsumbrotatímabil sé komið af stað á Reykjanesi

Posted on 8. febrúar 2024

Eftir að elsumbrot hófust á Reykjanesi fyrir þremur árum fóru jarðfræðingar að tala um að nú væri að hefjast nýtt tímabil eldsumbrota á Reykjanesskaganum og ekki væri hægt að spá fyrir um…

Þegar lítið annað er hægt að gera

Posted on 4. júlí 2023

Ég hef verið að spá í að endurvekja skrifin á þessari síðu meðan ég get lítið annað gert en að hanga í tölvunni eða glápa á sjónvarp vegna hruns í stoðkerfi líkamans….

Verbúðarlíf: Formáli

Posted on 15. janúar 2022

Mikið er rætt og ritað um þessar mundir um þættina Verbúðin sem sýnd er í sjónvarpinu og allir virðast hafa skoðun á og deila sinni upplifun af þeim, hvort heldur þeir voru…

Brauðmolakenningin

Posted on 9. apríl 2021

Rak augun í skrif einstaklings á fésbókinn sem er alveg þess virði að láta flakka hérna enda þótt hann deili þessum pistli ekki sem opnum. Eitt sinn vann ég í stórfyrirtæki á…

Sektið helvítin

Posted on 7. apríl 2021

Það eru endalustar fréttir af fólki sem er að brjóta sóttvarnarlög með því að hlýða ekki fyrirmælum yfirvalda um að vera í sóttkví við komuna til landsins. Fyrir mér er þetta einfalt. …

Sóttvarnarhús

Posted on 7. apríl 2021

Vegna umræðna um sóttvarnarhús og þeirrar stöðu sem upp kom vegna „nauðungarvistunar“, að allir sem kæmu til landsins yrðu skikkaðir til að dvelja í fimm daga í sérstöku sóttvarnarhúsi og ég sagði…

Nauðungarvistun dæmd ólögmæt

Posted on 5. apríl 2021

Mig grunaði að svona mundi fara enda er bannað að nauðungarvista fólk lengur en 24 tíma án dómsúrskurðar og engin reglugerð er æðri lögum. Héraðsdóm­ur Reykja­vík­ur hef­ur dæmt skyldudvöl í sótt­varna­húsi ólög­mæta…

Gagnaleki

Posted on 5. apríl 2021

Ég er búinn að hlæja mig hálf rænulausan eftir fréttir af stórum gagnaleka af samfélagsmiðlinum Facebook en þar segir: “ Per­sónu­upp­lýs­ing­um ríf­lega 500 millj­óna not­enda sam­fé­lags­miðils­ins Face­book hef­ur verið lekið á netið….

Þriggja metra staur takk

Posted on 2. apríl 2021

Íslendingum verður seint viðbjargandi vegna fávitahátts og tillitsleysis, það hefur gosið í Geldingadal fært okkur sönnur fyrir. RÚV var svo elskulegt að setja upp myndavél sem sýnir beint frá gosinu og margir…

Marklaust plagg

Posted on 31. mars 2021

Eftir að hafa rennt í gegnum plagg það sem kallast „Siðareglur Rúv“ get ég ekki betur séð en þetta sé algjörlega marklaust plagg að öllu leyti. Það eru engar undirskriftir vegna samþykkis…

Ríkisútvarp Samherja?

Posted on 31. mars 2021

Verður það niðurstaðan eftir allt ruglið í sambandi við frekju Máa og árásir hans og hundsrakka hans varðandi Helga Seljan og Rúv? Næsta kynning á RÚV gæti allt eins hljómað eitthvað þessa…

Viðgerðir

Posted on 30. mars 2021

Það þarf víst líka að stunda viðhald.

Posts pagination

1 2 … 13 Næsta
Kaffikaupastyrkur

Buy Me a Coffee

Vinsælt síðustu vikuna

  • Vinsælt
  • Nýjast
  • dag Vika Mán. Allt
  • Öryrkjar með tekjur frá lífeyrissjóðum snuðaðir. (1 view)
  • Kærleiksrík hátíð til ykkar allra (1 view)
  • Lokun
  • Líkur á að langt eldsumbrotatímabil sé komið af stað á Reykjanesi
  • Þegar andskotinn bænheyrði Bjarna Ben
  • Ruslfréttastofa RÚV
  • Lindarhvolsskýrslan afhjúpar skipulagða glæpastarfsemi
Ajax spinner

Færslusafn

Flokkar

©2025 Jack H. Daniels | Design: Newspaperly WordPress Theme