Skip to content

Jack H. Daniels

Svarthol Hugans

Menu
  • Forsíða
  • Hlekkjasafn
    • Eldri kannanir
    • Fréttamiðlar
      • Innlendir
      • Erlendir
    • Sölusíður
    • Tæknisíður
    • Blogg
    • Ferðalög
  • Um síðuna
  • Myndir
    • Framkvæmdir í hesthúsi
    • Erlendar kassakvittanir
    • Minning um Svein Inga Hrafnkelsson
  • Hafa samband
  • Hafa samband
  • Fréttaveitan
Menu

Nauðungarvistun dæmd ólögmæt

Posted on 5. apríl 2021

Mig grunaði að svona mundi fara enda er bannað að nauðungarvista fólk lengur en 24 tíma án dómsúrskurðar og engin reglugerð er æðri lögum.

Héraðsdóm­ur Reykja­vík­ur hef­ur dæmt skyldudvöl í sótt­varna­húsi ólög­mæta í mál­um þeirra  sem höfðað hafa mál á hend­ur rík­inu vegna skyldudval­ar í sótt­varna­húsi, sem tek­in voru fyr­ir í dag.

Þetta staðfest­ir Ómar R. Valdi­mars­son lögmaður í sam­tali við mbl.is. „Niðurstaðan er sú að reglu­gerðin á sér ekki nægj­an­lega laga­stoð og um­bjóðanda mín­um verður ekki gert að dvelja í sótt­varna­húsi enda talið sýnt að hann geti lokið við sótt­kví heima hjá sér,“ seg­ir hann.

Í mál­inu vóg skil­grein­ing sótt­varna­húss í sótt­varna­lög­um þungt að sögn Ómars, en í sótt­varna­lög­um eru þau skil­greind á þann veg að þau séu ætluð þeim sem ekki eiga sam­astað á Íslandi.

„Dóm­ur­inn seg­ir með mjög af­drátt­ar­laus­um hætti að það eigi ekki við um minn um­bjóðanda,“ seg­ir hann.

Tólf létu á málið reyna og mál­in voru sjö tals­ins. Í öll­um til­vik­um var dvöl­in dæmd ólög­mæt.

Það ætti heldur ekki að vera með nokkru móti löglegt að nauðungarvista fólk og neyða það til að borga fyrir vistunina að auki.  Í mínum huga er slíkt hreint og klárt brot á stjórnarskrá lýðveldisins.

Deila:

  • Tweet
  • More
  • Email
  • WhatsApp
  • Print
  • Reddit
  • Share on Tumblr

Svipað efni

Umsagnir

Umsagnir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrifa

Kaffikaupastyrkur

Splæsir þú kaffi?

Vinsælt síðustu vikuna

  • Vinsælt
  • Nýjast
  • dag Vika Mán. Allt
  • Jón Stóri bráðkvaddur á heimili sínu. (40 views)
  • Lögregluofbeldi er ALDREI hægt að réttlæta (6 views)
  • Gillz gerir sig að fífli þegar hann segir Svavar Knút orðljótan (5 views)
  • Kórstelpurnar sólgnar í slátrið (3 views)
  • Háreyðingarkremið (2 views)
  • Þegar andskotinn bænheyrði Bjarna Ben
  • Ruslfréttastofa RÚV
  • Lindarhvolsskýrslan afhjúpar skipulagða glæpastarfsemi
  • Þegar lítið annað er hægt að gera
  • Verbúðarlíf: Formáli
Ajax spinner

Instagram

Færslusafn

Flokkar

©2023 Jack H. Daniels | Design: Newspaperly WordPress Theme