„Helgi Seljan hefur ítrekað viðhaft ámælisverð og óheiðarleg vinnubrögð í tengslum við umfjöllun um Samherja í miðlum Ríkisútvarpsins undanfarinn áratug. Hefur fréttamaðurinn orðið uppvís að því að hagræða gögnum, slíta upplýsingar úr…
Category: Hugleiðingar
Má svo sem kalla þetta blogg þar sem þetta eru mínar persónulegu hugleiðingar um hin ýmsu málefni.
Kolla um Katrínu
Stundum fallast manni hreinlega hendur þegar maður les pistla frá þeim sem kalla mætti elítusleikjur í fjölmiðlum landsins. Kolbrún Bergþórsdóttir er ein þeirra og skrifar undir liðnum „Fastir Pennar“ á vef Fréttablaðsins…
Auðmannadekur í kreppu
Meðan hagkerfið hrekkur til baka nota hin ríku tækifærið og fjárfesta í sjálfum sér. Fyrst er borgaður 2,3 milljarðar króna í arð vegna ársins 2020 og síðan mun fyrirtækið kaupa eigin bréf,…
Sumar samsæriskenningar eru betri en aðrar
Það kemur manni alltaf jafn mikið á óvart þegar styttist í kosningar að upp spretta framboð og flokkar, stofnaðir af einstaklingum sem telja sig eiga fullt erindi inn á Alþingi því þeirra…
Að staðreyndartékka fréttir er ekki góð skemmtun
Fátt fer meira í taugarnar á mér en ósannindi í fjölmiðlum og að þurfa að eyða tíma í að staðreyndartékka hvort fréttir sem ég les séu sannleikanum samkvæmar er tímasóun og ber…
Mafíu Kata er ærulaus
,,Fátækt fólk á ekki að þurfa að bíða eftir réttlæti af hendi stjórnvalda” gólaði Katrín Jakobsdóttir í umræðum um fjárlög ríkisstjórnar Bjarna Ben í september 2017 og uppskar mikið lof fyrir. Nú…
Hlýðið nú einu sinni fáráðarnir ykkar.
Almannavarnir og lögreglan biðja fólk að vera ekki að æða af stað til að skoða eldgosið sem er nýhafið í Fagradalsfjalli við Grindavík en hlýða fyrirmælum og halda sig heima við. Það…
Kjaftfora afætan
Það mun víst vera ég sjálfur. Reglulega fæ ég yfir mig allskonar yfirdrull frá fólki sem þolir það ekki að öryrkjar og ellilífeyrisþegar búsetji sig erlendis en hafi skoðanir á þjóðmálum og…
Vilja halda áfram að hórast á þjóðinni
Bjarni og Katrín hafa gefið það út að þau vilja ráða öllu næstu fjögur árin og helst bara sleppa kosningunum í haust svo það gangi nú örugglega eftir. Þetta kom fram í…
Hver byrjaði?
Stundum er mörlandinn heimskari en daginn sem hann fæddist og auglýsir það grimmt á samfélagsmiðlunum, sérstaklega þó í kommentakerfum fjölmiðlana. Nú gengur það fjöllunum hærra að Sara Óskars þingmaður Pírata leyfði sér…
Eru þau hrædd við okkur?
Það er með ólíkindum að skoða breytingarnar á kosningalögum sem Steingrimur J. Sigfússon forseti Alþingis hefur lagt til en í þeim á meðal annars að taka kosningaréttinn af íslenskum ríkisborgurum sem búsettir…
Blautur draumur Svandísar
Ég er nánast algjörlega hættur að horfa á fréttir eða fréttatengda þætti á RÚV en eftir að ég sá stöðufærslu frá Helgu Völu Helgadóttur í gærkvöldi þar sem hún sagði orðrétt: „Ef…