Það eru endalustar fréttir af fólki sem er að brjóta sóttvarnarlög með því að hlýða ekki fyrirmælum yfirvalda um að vera í sóttkví við komuna til landsins.
Fyrir mér er þetta einfalt. Fólk sem brýtur sóttkví á að sekta og sektin þarf að vera há.
250.000,- kr fyrir fyrsta brot per haus
500.000,- kr fyrir annað brot per haus
1.000.000,- kr fyrir þriðja brot og 10 daga fangelsi.
Lögin og heimildirnar eru til staðar og nú þarf bara að fara að beita þeim af fullum þunga.