Þó sv Bjarni Ben hafi sagt í ræðustól Alþingis, að vinstri menn sæu ekki skattalækkannir þó þær blöstu við þeim. En var Bjarni bara að tala við vinstri menn á þingi í…
Author: Jack Daniels
Þeir verst settu látnir taka skellinn eina ferðina enn
Maður fann hreinlega hvernig þyturinn fór um landið undir fótum manns þegar fjárlagafrumvarpið var kynnt fyrir þjóðinni í eldhúsdagsumræðum á alþingi í gærkvöldi. Þung stuna vonleysis og vonbrigða almennings í landinu var…
Raunhækkun á VSK er 71%
Hvað þýðir boðuð hækkun virðisaukaskatts á matvæli úr 7 í 12%? Við skulum gefa okkur dæmi um hjón sem versla matvæli fyrir 80 þúsund fyrir skattabreytinguna. Hækkunin hjá þeim verður á ársgrundvelli…
Hvar eru gleðilæti kjósenda Framsóknar og Sjalla?
Þeir hafa verið duglegir það sem af er kjörtímabilinu margir hverjir sem kusu Sjálfstæðis og Framsóknarflokk yfir okkur, að dásama verk núverandi stjórnar í bak og fyrir en lítið heyrist úr þeim…
Fjárlögin gefa ekki tilefni til bjartsýni
Það verður að segjast eins og er að fjárlögin fyrir árið 2015 gefa ekki tilefni til mikillar bjartsýni fyrir almenning í landinu. Það er lítið og lélegt sem gera á fyrir fólkið…
Nokkur orð til þín sem ætlaðir að nauðga mér á föstudagskvöldið!
Sigrún Lilja Guðmundsdóttir skrifar langan pistil á Facebook síðu sína og deilir myndum af sér eftir að nauðgunarlyfi var laumað í drykk hjá henni og vinkonum hennar um liðna helgi. Í pislinum…
Myndræn líking af hinum dæmigerða íslending
Hér til hliðar er ósköp einföld mynd sem segir mikið. Hún nefnilega túlkar með beinni lýsingu hvernig hinn dæmigerði íslendingur sér sjálfan sig. Því miður er það sorglegt og satt að fólk…
Er búið að bjarga Geitarfjársetrinu að Háafelli?
Það lítur allt út fyrir að hægt sé að bjarga Geitafjársetrinu að Háafelli í Borgarfirði en undanfarið hefur staðið yfir söfnun á vefnum Indegogo.com þar sem markmiðið var að safna 90. þúsund…
Týnt og fundið við þjóðvegi íslands
Á ferðalagi um landið getur alltaf komið fyrir að eitthvað tapast eða týnist hvort heldur það er fyrir klaufaskap eða óheppni þess sem fyrir því verður. Ýmsir hlutir af bílum geta losnað…
Ótengdur sjávarútvegsráðherra
Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegsráðherra er búinn að stöðva allar veiðar smábáta á Makríl. Ástæðuna segir hann vera þá að kvóti smábáta sé búinn og að stöðvun veiðana samræmist almennri framkvæmd fiskveiðistjórnunar þar…
Aukin framlög til hernaðar á móti niðurskurði í þróunaraðstoð
Enn einu sinni sýnir ríkisstjórnin sitt rétta andlit þegar þeir leggja til aukin útgjöld til hernaðar meðan skorið er rækilega niður í þróunaraðstoð. Hver tilgangurinn með þessu er, er með öllu óskiljanlegur…
Halldór Auðar skorar höfund Staksteina á hólm
Halldór Auðar Svansson er ekki ánægður með þann áburð sem höfundur Staksteina í Morgunblaðinu ber upp á hann í pistli í gær, 4. sept en þar segir meðal annars: Og kjósendur pírata…