Posts: 680
Jack Daniels
Ég er fæddur 1965 í Reykjavík en ólst upp til tveggja ára aldurs í Hvallátrum á Breiðarfirði ásamt foreldrum mínum og föðurforeldrum. Eftir það lá leið mín í Kópavog í rúmt ár eða þar til foreldrum mínum bauðst bújörð vestur á Snæfellsnesi, að Dröngum á Skógarströnd þar sem þau hófu búskap með kýr og kindur í lok Maí 1968.
Pólitískur áhugi hefur alltaf verið sterkur hjá mér og sinni ég því talsvert núorðið ásamt því að halda úti vefsíðu þar sem skrifað er um ýmis fjölbreytt efni þeim tengt.
Jack-daniels.is er mín persónulega bloggsíða þar sem ég set inn mín persónulegu skrif ásamt ýmsu öðru en skandall.is er sú síða þar sem ég reyni að nálgast viðfangsefnin frá hlutlausara sjónarhorni án þess að blanda mínum persónulegu skoðunum í skrifin.
Hvernig það svo tekst er lesenda að dæma.
Latest Posts by the Author
- Fréttafíkn
- Verbúðarlíf: Formáli
- Án orða-1-22
- Rúv missir sinn besta fréttamann yfir til Stundarinar
- Listamenn og lífeyrisþegar
- Brauðmolakenningin
- Sektið helvítin
- Sóttvarnarhús
- Annað sjónarhorn
- Drónamyndband af hraunánni
- Nauðungarvistun dæmd ólögmæt
- Nýjar myndir af hraunflæðinu niður í Merardal
- Magnaðar myndir
- Gagnaleki
- Þriggja metra staur takk
- Fyrsti apríl
- Auglýsa heimsku sína
- Harðlínan brjálast örugglega
- Marklaust plagg
- Ríkisútvarp Samherja?