Myndræn líking af hinum dæmigerða íslending

Í hlekkjum hugarfars.

Í hlekkjum hugarfars.

Hér til hliðar er ósköp einföld mynd sem segir mikið.
Hún nefnilega túlkar með beinni lýsingu hvernig hinn dæmigerði íslendingur sér sjálfan sig.

Því miður er það sorglegt og satt að fólk skuli festast í slíkri þröngsýnis hugsun sem myndin lýsir því í raun þarf svo lítið til að slíta sig lausan því það sem heldur aftur af fólki er eingöngu í höfðinu á því.

Umsagnir

Umsagnir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrifa

Updated: 3. nóvember 2014 — 23:22