Flokkur: Örpistlar

Svarthol Hugans

Lögbrot stjórnvalda gagnvart lífeyrisþegum, #2

69. greinin hefur verið brotin hvað eftir annað síðustu tíu árin og er það ein af ástæðum þess að kjör öryrkja hafa dregist aftur úr þegar kemur að launaþróun um meira en 60% . Það er bráðnauðsynlegt að í málaferlum gegn ríkinu verði lögð rík áhersla á það að fá flýtimeðferð hjá öllum dómsstigum enda…
Lesa meira

Það er bara víst hægt að afnema skerðingarnar

Ólafur Þór Gunnarsson, varaformaður velferðarnefndar og fulltrúi meirihluta, segir mikilvægt að bíða eftir niðurstöðum vinnuhóps í velferðarráðuneytinu. Frumvarp um afnám skerðingarinnar hefur ekki verið afgreitt úr velferðarnefnd. Kona sem hefur verið öryrki í 10 ár og ætlaði að nota séreignasparnað til að greiða niður lán stóð frammi fyrir því að við það myndi hún tapa…
Lesa meira

Lögbrot stjórnvalda gagnvart lífeyrisþegum, #1

Hvað eftir annað hefur verið bent á það að stjórnvöld brjóti lög og stjórnarskrárákvæði gagnvart lífeyrisþegum á íslandi en algjörlega fyrir daufum eyrum þingmanna og ráðherra árum saman. Skerðingar sem settar voru á bætur almannatrygginga vegna annara launa, uppbóta, búsetu eða lífeyrisgreiðsla eru taldar ólögmætar og loksins er það verkefni að komast af stað að…
Lesa meira

Ert þú fáviti?

Hvað í veröldinni fær fólk til að halda að það geti komið fram hvert við annað eins og algjöran skít, áreitt það kynferðislega bæði í orðum og gerðum, sent kynfæramyndir óumbeðið bæði til karla og kvenna og ef viðkomandi vita að þetta sé áreiti og dónaskapur þá tryllist sendandinn og byrjar að hóta móttakandanum líkamsmeiðingum…
Lesa meira

Harðkjarna grillarar nota eingöngu kolagrill.

Ég tel mig vera harðkjarna grillara og fátt finnst mér meira ömurlegt en amatörar sem titla sig grillara þegar þeir draga fram útieldavélina, tengja gaskútinn og sjóða svo matinn í álpappír á þessum rándýru ruslahaugum sínum og sperra sig, fetta og bretta með öllum tilheyrandi „macho“ stælunum sem fylgja því að elda mat úti. Ef…
Lesa meira

Hvað mundi gerast ef allir launþegar tækju út launin sín í reiðufé um næstu mánaðarmót?

Ég fór aðeins á spá í það eftir að Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra kom með einhverja þá arfavitlausustu hugmynd sem ég hef á ævinni heyrt, að útrýma öllum viðskiptum með reiðufé, hreinlega banna það til að koma í veg fyrir spillingu. Fyrst gapti ég yfir þeim fullyrðingum sem hann setti fram en síðan sprakk ég úr…
Lesa meira

Rafrettuóðir Akureyringar fá verslun fyrir sig

Nú líður að því á næstu dögum að norðlendingar fái sína verslun þar sem þeir geta nálgast „Vape“ vörur á heimaslóðum. Djákninn er ný verslun sem opnar þann 21. júlí næstkomandi í Gránufélagsgötu 4 á Akureyri og verður með gott úrval af rafrettum og vökvum fyrir þá sem vilja losa sig undan tóbaksreykingum en hafa…
Lesa meira

Opið bréf til Vigdísar Hauksdóttur, formanns fjárlaganefndar

Sæl Vigdís. Ég heiti Jack Hrafnkell Daníelsson og ég á og rek vefsíðuna Skandall.is þar sem ég hef skrifað margt og mikið um ýmis málefni en mest þó núna undanfarið um það sem er að gerast á alþingi og umræðurnar um fjárlögin fyrir árið 2016 þar sem ríkisstjórnin reynir hvað hún getur að telja fólki…
Lesa meira

Milljarða kostnaður vegna nýrra hótelbygginga

Fjöldi hótela er í byggingu um þessar mundir og kostnaður vegna bygginga þeirra telur í milljörðum. Gott og vel og svo sem ekkert að því ef ferðamenn halda áfram að koma til landsins. Ísland er í týsku um þessar mundir og gosið trekkir líka að en hvað gerist þegar og ef ferðamönnum fækkar? Segjum sem…
Lesa meira

Píratar í stórsókn

Smári McCarthy, kapteinn Pírata, segir að fyrsta verk Pírata á Alþingi verði að auka gagnsæi og opna bókhald ríkissins. Píratar vilji að almenningur fái að taka ákvarðanir um öll málefni sem varði þá sjálfa og til þess að hann geti gert það verði það að hafa aðgang að upplýsingum.  Upplýsingum sem þegar eru til á…
Lesa meira

Þegar sannleikurinn er einfaldaður

Ring! Ring! Vogunarsjóðurinn Aurapúkinn, góðan daginn. Sæll, Simmi formaður hérna. Sæll, hvað get ég gert fyrir þig? Til dæmis gefið mér 80% afslátt af kröfum ykkar í bankana. Nei, vinur það gerum við ekki, okkur liggur ekkert á að selja þetta. Viltu þá frekar að við hirðum þetta af ykkur með lagasetningu? Tja, gerðu það…
Lesa meira

Fortíð Framsóknar þurkuð út en það eru til afrit af öllu þrátt fyrir það

Framsóknarflokkurinn er búinn að þurka út fortíðina af vefsíðu sinni.  Ekkert er þar lengur að finna frá árinu 2009 og búið að eyða út frétt af vefnum þar sem þeir monta sig af 90% lánunum sem þeir voru svo stoltir af að hafa komið í gegnum þingið á sínum tíma. Það verður fróðlegt að sjá…
Lesa meira