Lottó

Alveg er það merkilegur fjandi að maður skuli aldrei fá vinning í lottóinu og er þó búinn að vera með sömu tölurnar í mörg ár núna.
Ég var einmitt að ræða þetta við vin minn á dögunum þegar hann spurði mig hvenær ég hefði keypt miða síðasta.
Ég horfði á hann, frekar hissa og sagði svo:
„- þarf maður að gera það?“

Kanski skýringin sé fundin?

Updated: 21. febrúar 2021 — 13:08