Leitarniðurstöður fyrir “öryrkjar”

Eru öryrkjar fólkið með breiðu bökin?

Mig langar að hvetja alla sem hafa tök á því að mæta á þetta málþing sem verður haldið á Grand hótel í dag, 19. mars frá kl. 13 til 16:00.  Salurinn heitir Háteigur og er á 4. hæð. Málefnahópur um kjaramál setur jöfnuð og réttlæti í fólkus á málþingi 19. mars kl. 13-16. Öflugir frummælendur…
Lesa meira

Öryrkjar verða að fara í málaferli gegn ríkinu

Stundum er sagt að betra sé seint en aldrei og það á vel við núna þegar ekkert bólar á réttlætinu hennar Katrínar Jakobs sem hún sagði fyrir einu og hálfi ári síðan að aldraðir og öryrkjar gætu ekki beðið lengur eftir á þeim tíma. Well, þeir bíða samt enn þrátt fyrir stóru orðin hennar Kötu…
Lesa meira

Öryrkjar og komandi krepputíð – Hugleiðing

Búandi erlendis og fylgist með fréttaflutningi frá skrípaskeri af málefnum aldraðra og öryrkja, umræðum á alþingi og umræðum í þjóðfélaginu er eitthvað sem ég get ekki hætt að gera enda ráðast mínar tekjur af því hvernig stjórnmálamenn og þá aðalega ríkisstjórnin vinnur verk sín. Það er nokkuð augljóst þeim sem horfa á hlutina úr fjarlægð…
Lesa meira

Öryrkjar eru vanmetin auðlind á íslandi

Það er ömurlegt að horfa upp á það á hverjum einasta degi hvernig fólki sem á við veikindi eða fötlun að stríða er hent eins og hverju öðru rusli í einhvern afkima í þjóðfélaginu þar sem þeir geta bara rotnað niður og beðið dauða síns.  Atvinnurekendur líta á fólk sem hefur unnið fyrir þá árum…
Lesa meira

Öryrkjar og aldraðir hlunfarnir. Af 100 þúsund krónum standa eftir til útborgunar 7.796,- krónur

Það virðist vera sama hvað það er hamrað á því stjórnmálamenn á Skrípaskeri, (íslandi) hvernig öryrkjar og aldraðir eru hlunfarnir af Tryggingastofnun, þá hlusta þeir aldrei á staðreyndir en vísa stöðugt í tölur sem engin annar virðist geta fundið nema þeir sjálfir í einhverjum leynilegu exelskjölum sem aldrei koma fyrir almenningssjónir. Eitt af því sem…
Lesa meira

Skilaboð frá ríkrastjórninni: „Fokkið ykkur öryrkjaræflarnir ykkar. Þið fáið ekki krónu!“

Það eru falleg og góð skilaboðin sem berast frá formönnum stjórnarflokkana þessa dagana þegar formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármálaráðherrann sjálfur, Bjarni Benediktsson hefur lýst því yfir að bætur til öryrkja og aldraðra muni ekki hækka um eina einustu krónu á þessu ári, þrátt fyrir nýgerða kjarasamninga. Einnig kemur í ljós að þær skattalagabreytingar sem á að…
Lesa meira

ÖRYRKJAR ATHUGIÐ!

Mig langar að benda öryrkjum og ellilífeyrisþegum á að fara vel yfir tekjuáætlun næsta árs hjá TR.is, Tryggur.is eða hreinlega fara til næsta umboðsmanns TR og fara vel yfir áætlun næsta árs. Ástæða þess að ég hvet fólk til að gera þetta er sú að í mínum útreikningum fyrir næsta ár var áætlað á mig…
Lesa meira

Öryrkjar oft tekjulausir þegar þeim er gert að greiða til baka til TR

Ég hef undanfarið fengið talsvert af fyrirspurnum og ábendingum frá fólki sem hefur lent í því að fá ofgreitt frá TR af ýmsum ástæðum og hefur því verið gert að greiða til baka þær umframtekjur, hvort sem það hefur verið vegna atvinnuþátttöku viðkomandi eða af öðrum ástæðum. Í þeim tilfellum sem slíkt hefur gerst, hefur…
Lesa meira

Hvert getur öryrkjaræfill flúið?

Ég legg það til, lesandi góður, að þú staldrir aðeins við eftir næstu málsgrein og setjir þig í spor þeirra sem allra lægstar hafa tekjurnar hér á landi áður en þú tjáir þig um málefnið. Gætir þú náð endum saman yfir mánuðinn með aðeins 164 þúsund til 184 þúsund krónum á mánuði? Þetta er sá…
Lesa meira

Matur verður lúxusvara sem öryrkjar og aldraðir koma ekki til með að hafa efni á að veita sér

Athugið, athugið!  Hæstvirtur innan gæsalappa skal lesast upphátt af mikilli fyrirlitningu og með hæðnistón. Nú er búið að gefa það út af „hæstvitrum“ fjármálaráðherra að hækka skuli virðisaukaskatt á matvöru en lækka VSK á sykri. Núna er VSK á matvöru 7% en með tillögu „hæstvirts“ fjármálaráðherra skal hækka skattinn í 18%.  Þau 18% verða snarlega…
Lesa meira

Öryrkjar með tekjur frá lífeyrissjóðum snuðaðir.

Þeir öryrkjar sem fá tekjur úr lífeyrissjóðum eru verr settir en þeir sem geta unnið fyrir rúmum 100.000,- krónum á mánuði. Þegar öryrkjar fá tekjur frá lífeyrissjóði mega þeir aðeins hafa 259.200 krónur á ári áður en tekjur frá TR fara að skerðast en öryrki sem er á vinnumarkaði má hafa 1.315.200,- krónur á ári…
Lesa meira

Aldraðir og öryrkjar fá enga úrlausn sinna mála á þessu þingi

Það er nokkuð ljóst nú þegar aðeins öfáir dagar eru eftir af störfum alþingis að ekkert verður aðhafst í málum þeirra sem verst standa í þessu þjóðfélagi. Það fólk sem þarf að lifa af á strípuðum bótum frá ríkinu fær enga úrlausn sinna mála og enn fær TR fullt leyfi til að stela meirihluta þeirra…
Lesa meira