Það er staðreynd sem ég og fleiri höfum verið að reyna að koma á framfæri allt síðasta ár, að tekjur öryrkja sem eru eingöngu á bótum frá TR nái ekki 200 þúsund…
Tag: svik
Öryrkjar og aldraðir hlunfarnir. Af 100 þúsund krónum standa eftir til útborgunar 7.796,- krónur
Það virðist vera sama hvað það er hamrað á því stjórnmálamenn á Skrípaskeri, (íslandi) hvernig öryrkjar og aldraðir eru hlunfarnir af Tryggingastofnun, þá hlusta þeir aldrei á staðreyndir en vísa stöðugt í…
Hækkum bara almenn laun í landinu og bætur almannatrygginga um sömu krónutölu
Nú hafa allir sem nöfnum tjáir að nefna tjáð sig um launahækkunn sem kjararáð ákvað fyrir foristumenn þjóðarinar og sýnist sitt hverjum. Stöðufærslur hafa gengið í allann dag þar sem fókl er…
Þingfararkaupið hækkar um hálfa milljón
Það eru aldeilis frábærar fréttir sem slengt er framan í okkur lífeyrisþega síðasta dag mánaðarinns meðan við reynum að finna út hvernig í fjandanum við eigum að komast í gegnum mánuðinn með…
Komið í veg fyrir svikin kosningaloforð eftir kosningar
Ég horfði á blaðamannafund sem Píratar héldu klukkan 11 í morgunn og fyrstu viðbrögðin hjá mér voru reiði og gífurleg vonbrigði og ég ákvað að steinhalda kjafti og melta þetta aðeins með…
Lífeyrisþegar hvattir til að skilja og búa einir
Frumvarp Eyglóar Harðardóttur sem samþykkt var á nýafstöðnu þingi er enn eitt það skýrasta dæmi sem hægt er að finna hvernig lífeyrisþegum í landinu er mismunað og þau vinnubrögð sem ganga þvert…
Áróðursmaskínur hægrisins komin af stað þar sem vafasamt siðferði ræður ferðinni
Að skreyta sig með stolnum fjöðrum og upplognum ásökunum á hendur andstæðingum sínum hefur aldrei þótt góð taktík eða skila góðum árangri til þeirra sem það stunda. Þetta virðast hægri menn og…
Af hverju hata þau okkur svona ofboðslega mikið?
Hvað eftir annað koma velferðarráðherra og fjármálaráðherra fram í fjölmiðlum, á Alþingi og samfélagsmiðlum og segjast vera að bæta kjör aldraðra og öyrkja með aðgerðum sínum. Þegar svo er farið að rýna…
Ríkisstjórnin skilur aldraða og öryrkja eftir í eitt skiptið enn
Ég vonaði að ég þyrfti aldrei að skrifa þennan pistil en hjá því verður ekki komist eftir að Forsætisráðuneytið gaf út yfirlýsingu í dag, 7. Okt 2016 þess efnis að hún ætlar…
Að sitja og bíða dauðans í boði stjórnvalda á Íslandi
Þá sjaldan það ber við að fólk sendir mér póst og vill segja sögu sína þá reyni ég að birta það eins og það berst mér án þess að draga neitt undan…
Loforðabréf Bjarna Ben til eldri borgara fyrir síðustu kosningar
Fyrir síðustu kosningar sendi Bjarni Benediktsson bréf til allra eldri borgara landsins þar sem hann týndi til og setti saman loforðalista kæmist Sjálfstæðisflokkurinn til áhrifa eftir kosningarnar 2013. Þetta bréf gengur nú…