Í dag er 15. november og þrátt fyrir stórkarlalegar yfirlýsingar Katrínar Jakobsdóttur núverandi forsætisráðherra fyrir síðustu kosningar, að fátækt fólk eigi ekki að þurfa að bíða eftir réttlæti þá er það nú samt svo að þúsundir ef ekki tugþúsundir einstaklinga sitja með tóma bankareikninga og ógreidda greiðsluseðla, tóma ískápa og frysta og þarf að biðla […]
Tag: svik
Hunsuð af fjölmiðlum
Hér að neðan saga konu. Konu sem neitar að gefast upp. Kona sem lætur ekki buga sig sama hvað. Kona sem berst áfram þrátt fyrir lömun og sjúkdóma sem hefðu lagt flesta aðra í gröfina. Kona sem vill koma á framfæri skilaboðum til almennings. Kona sem vill að almenningur og ráðamenn þjóðarinar opni augu og […]
Blekkingar stjórnvalda gengu upp
Þjófnaður ríkisins með skerðingarákvæðum
Hver mánaðarmót öryrkjans eru hreint helvíti í boði stjórnvalda á íslandi. Að stela blákalt af því fólki sem hefur allra lægstu tekjurnar með þeim ólögum sem skerðingarákvæðið í lögum um almannatrygginga er, er eitthvað sem aðeins sálarlausum og illa innrættum stjórnmálamönnum dettur í hug að viðhalda og eins að hækka ekki bætur almannatrygginga í samræmi […]
Þjóðhátíðardagur íslands eða þjófhátíðardagur?
Varla nema von að maður spyrji sig þeirrar spurningar þegar Austurvöllur er nánast lokaður almenningi meðan þjófhátíðarhöld stjórnvalda og tryggustu pótintáta þeirra fara fram undir vökulum augum sérsveitarmanna lögreglunar sem búið hafa um sig á þökum bygginga allt í kringum völlinn, tilbúnir að grípa inn í ef það skyldi nú einhver herjans hryðjuverkamaður á gömlu […]
Þeir draga vagninn
Öryrkjar verða að fara í málaferli gegn ríkinu
Þegar ekkert er eftir
Vitundin vaknar rólega þennan morguninn eins og venjulega þegar verkirnir í líkamanum láta vita af sér og loðinn fjórfætlingur mjálmar mjúklega við eyrað til að láta vita að nóttin sé liðin og það sé komin matartími hjá þeim. Það er ratljóst í húsinu en samt dimmt því dagsbirtan er að ná yfirráðum yfir nóttinni sem […]
Tíu ár frá hruni og stefnir nú hraðbyri í annað hrun
Ég skrifaði smá stöðufærslu í gær á fésbókinni en ætla að láta hana flakka hérna líka þar sem þetta er búið að sækja ansi mikið á huga minn undanfarið. Ísland stefnir lóðbeint í annað hrun núna, aðeins áratug eftir að ísland varð næstum gjaldþrota árið 2008 vegna pilsfaldakapítalista undir stjórn sjálfstæðisflokksins í átján ár þar […]
Minn veruleiki, þinn verululeiki
Ég fæ einstaka sinnum sögur frá fólki, sérstaklega fólki sem hefur ekki úr miklu að spila peningalega séð sem langar að segja hvernig upplifun það er að geta ekki keypt sér nauðsynlega hluti sem öðru fólki finnst bara sjálfsagt að geta eignast. Ein slík frásögn eða upplifun fer hér að neðan þar sem ónafngreind, ung […]
Lífskulnun eldri borgara, öryrkja og láglaunafólks
Undanfarin misseri hefur mikið verið rætt um ,,kulnun í starfi“ en ekkert horft á það gífurlega álag sem fátækt í þjóðfélaginu veldur. Stigið hefur fram fólk og sagt sína sögu um hvernig það hefur yfirkeyrt sig á vinnu, jafnvel fólk sem hefur bara skítsæmilega góð laun og kemst vel af. Ekkert hefur hins vegar heyrst […]
Innan við 200 þúsund útborgað frá TR þrátt fyrir lygagjamm stjórnmálamanna um annað
Það er staðreynd sem ég og fleiri höfum verið að reyna að koma á framfæri allt síðasta ár, að tekjur öryrkja sem eru eingöngu á bótum frá TR nái ekki 200 þúsund krónum útborgað, sé ekki satt né rétt. Þeir sem halda því fram og benda á tölur frá Velferðarráðuneytinu að heildartekjur öryrkja séu að […]