„STJÓRNVÖLD EIGA EKKI AÐ BIÐJA FÁTÆKT FÓLK AÐ BÍÐA EFTIR RÉTTLÆTINU!“ Þetta sagði Katrín Jakobsdóttir um stefnuræðu forsætisráðherra í september 2017. Hún sagði núverandi ríkisstjórn, (ríkisstjórn Bjarna Ben sem síðan féll nokkru síðar), gera ráð fyrir að öryrkjar og aldraðir hokruðu áfram og byggju við skammarleg kjör. Á sama tíma dygðu lægstu laun ekki til […]
Tag: lygar
Öryrkjar verða að fara í málaferli gegn ríkinu
Sannleikurinn og lygin
Lygin og Sannleikurinn hittust einn daginn. Lygin sagði við Sannleikann: „Þetta er fallegur dagur.“ Sannleikurinn leit til himins, kinkaði kolli með semingi og andvarpaði, því dagurinn var sannarlega fallegur. Þau eyddu deginum saman, en komu síðan að brunni nokkrum. Lygin sagði: „Vatnið er mjög þægilegt, eigum við ekki fá okkur bað saman?“ Sannleikurinn var efins […]
Þegar ekkert er eftir
Vitundin vaknar rólega þennan morguninn eins og venjulega þegar verkirnir í líkamanum láta vita af sér og loðinn fjórfætlingur mjálmar mjúklega við eyrað til að láta vita að nóttin sé liðin og það sé komin matartími hjá þeim. Það er ratljóst í húsinu en samt dimmt því dagsbirtan er að ná yfirráðum yfir nóttinni sem […]
Minn veruleiki, þinn verululeiki
Ég fæ einstaka sinnum sögur frá fólki, sérstaklega fólki sem hefur ekki úr miklu að spila peningalega séð sem langar að segja hvernig upplifun það er að geta ekki keypt sér nauðsynlega hluti sem öðru fólki finnst bara sjálfsagt að geta eignast. Ein slík frásögn eða upplifun fer hér að neðan þar sem ónafngreind, ung […]
Innan við 200 þúsund útborgað frá TR þrátt fyrir lygagjamm stjórnmálamanna um annað
Það er staðreynd sem ég og fleiri höfum verið að reyna að koma á framfæri allt síðasta ár, að tekjur öryrkja sem eru eingöngu á bótum frá TR nái ekki 200 þúsund krónum útborgað, sé ekki satt né rétt. Þeir sem halda því fram og benda á tölur frá Velferðarráðuneytinu að heildartekjur öryrkja séu að […]
Lífeyrisþegar hvattir til að skilja og búa einir
Frumvarp Eyglóar Harðardóttur sem samþykkt var á nýafstöðnu þingi er enn eitt það skýrasta dæmi sem hægt er að finna hvernig lífeyrisþegum í landinu er mismunað og þau vinnubrögð sem ganga þvert á slagorð Framsóknarflokksins sem segir að heimilin í landinu eiga að vera í forgangi. Það er lítill forgangur í því að hvetja fólk […]
Áróðursmaskínur hægrisins komin af stað þar sem vafasamt siðferði ræður ferðinni
Að skreyta sig með stolnum fjöðrum og upplognum ásökunum á hendur andstæðingum sínum hefur aldrei þótt góð taktík eða skila góðum árangri til þeirra sem það stunda. Þetta virðast hægri menn og þá sérstaklega Sjálfstæðismenn ekki geta skilið því fyrir hverjar einustu kosningar sjáum við þetta gerast en í flestum tilfellum hefur það þveröfug áhrif […]
Af hverju hata þau okkur svona ofboðslega mikið?
Hvað eftir annað koma velferðarráðherra og fjármálaráðherra fram í fjölmiðlum, á Alþingi og samfélagsmiðlum og segjast vera að bæta kjör aldraðra og öyrkja með aðgerðum sínum. Þegar svo er farið að rýna í tölurnar og reikna út hvor ávinningur sé að þeim breytingum sem lagðar eru fram þá stenst það í fæstum tilfellum skoðun og […]
Ríkisstjórnin skilur aldraða og öryrkja eftir í eitt skiptið enn
Ég vonaði að ég þyrfti aldrei að skrifa þennan pistil en hjá því verður ekki komist eftir að Forsætisráðuneytið gaf út yfirlýsingu í dag, 7. Okt 2016 þess efnis að hún ætlar ekki að laga kjör aldraðra og öryrkja á þessu ári heldur á að fresta því til ársins 2018 að bætur almannatrygginga verði 300. […]
Að afneita uppruna sínum er einkenni íslendinga
Ósannindi og óheiðarleiki Bjarna Ben gerir hann vanhæfan
Þegar maður fer að skoða ræður, orð og gerðir Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra síðustu mánuði og ár, sérstaklega á þessu kjörtímabili, þá treystir maður engu sem frá honum kemur. Sumir munu segja að nú sé ég að fara í manninn en ekki málefnið og það er allt í lagi þó þeir haldi því fram því ég […]