Tag: lygar

Hin nýja „siðbót“ í stjórnmálaumræðunni? Er þetta það sem koma skal?

Það er svolítið skemmtilegt að gerast í stjórnmálunum á íslandi um þessar mundir en líka margt sem við þurfum að skoða vandlega í ljósi þess að upplýsingatæknin nú til dags hefur fært almenningi vopn í hendurnar sem sumir stjórnmálamenn gátu ekki séð fyrir og hafa enn ekki áttað sig á hvernig virkar.  Meira að segja […]

Stigamannastjórnin rígheldur í völdin í óþökk þjóðarinar

Þá er það ljóst eftir umræður og atvkæðagreiðslur á alþingi í dag, að görspilltir og siðblindir ráðherrar og þingmenn stjórnarflokkana ætla sér að ríghalda í illa fengi völd sín. Mörg stór og þung orð féllu í umræðum um vantraust á ríkisstjórnina í þinginu í dag þar sem stjórnarliðar hældust um af góðum verkum ríkisstjórnarinar síðustu […]

Baráttukveðjur inn í árið 2016 og takk fyrir það liðna

Það hefur ekki farið fram hjá neinum sem eitthvða hefur fylgst með fréttum eða umræðum á samfélagsmiðlum að almenningur í landinu, launafólk, öryrkjar, aldraðir og atvinnulausir hafa svo sannarlega þurft að hafa fyrir því að komast af þetta árið sem nú er að renna sitt skeið á enda því lítið hafa launin hækkað þrátt fyrir […]

Að vakna með kvíðahnút hvort hægt verði að halda jól

Það er ekki besta tilfiningin í heiminum að vakna klukkan hálf sex að morgni með nagandi kvíða yfir því hvort hægt verði að halda jól á þessu heimili vegna yfirgengilegrar frekju og óbilandi vilja stjórnarþingmanna til að brjóta bæði lög um almannatryggingar sem og stjórnarskrá lýðveldisins á öryrkjum öldruðum í landinu en það kemur í […]

Skjótið okkur frekar en að svelta okkur í hel yfir hátíðarnar. Opið bréf til allra þingmanna og varaþingmanna ríkisstjórnarflokkana

Ég undirritaður, Jack Hrafnkell Daníelsson, skrifa þessa beiðni til ykkar eftirtalina þingmanna sjálfstæðis og framsóknarflokkana af mannúðarsjónamiðum einum saman út frá eigin skoðunum en ekki fyrir hönd nokkurs í hópi lífeyrisþega á íslandi! Eftirtaldir þingmenn eru vinsamlega beðnir að lesa þetta með opnum huga og hugleiða um leið hvað þeir eru í raun og veru […]

Póstur til Karls Garðarssonar, þingmanns Framsóknar.

Eftirfarandi skrif sendi ég Karli Garðarssyni vegna skrifa hans á vef Framsóknarflokksins og ég hvet alla þá sem styðja og standa við bakið á öryrkjum og öldruðum, sérstaklega vini þeirra, ættingja og fjölskyldur þeirra, að senda þessi skrif á þingmenn stjórnarflokkana og fjölskyldur þeirra svo það fólk megi sjá með skýrum hætti hvernig við, öryrkjar […]

Óvíst hvort bætur öryrkja og aldraðra hækka um áramót

Það hefur fengist staðfesting á því frá Velferðarráðuneytinu að ekkert hefur verið ákveðið hvort bætur almannatrygginga hækka um þau 9,4% eins og forsætis og fjármálaráðherrar hafa staðfastlega haldið fram í ræðum sínum og riti. Ástæðan er sú að þetta er ákveðið í fjárlögum og eins og allir vita er ekki alþingi ekki búið að samþykkja […]

Fátæktin er skattlögð á íslandi

Stjórnvöld á íslandi hika ekki við að skattleggja tekjulægsta fólkið í landinu, aldraða og öryrkja og skerða lífskjör þessara hópa langt niður fyrir þau viðmið sem fátækt er miðuð við í dag. Guðmundir Ingi Kristinsson, öryrki og formaður BÓTar tók sama upplýsingar um þessar staðreyndir og fleiri og flutti á fundi ÖBÍ síðastliðin laugardag sem […]

Ójöfnuður eykst gífurlega – prósentur notaðar til að blekkja heimskingjana

Í gær hélt Öryrkjabandalag Íslands opinn fund á Grandhótel í Reykjavík þar sem farið var yfir stöðu lífeyrisþega í landinu og hvernig þeir hafa setið eftir varðandi kjarabætur frá því efnahagshrunið varð hér árið 2008. Ég hef ekki haft mikið álit á ÖBÍ undanfarin misseri en eftir fundinn í gær hefur álit mitt stóraukist því […]

Vælandi Vigdís

Það má ýmislegt misjafnt segja um Vigdísi Hauksdóttur og það sem hún hefur látið frá sér fara á síðustu árum, þó sér í lagi eftir að flokkur hennar komst í ríkisstjórn og hún var gerð að formanni fjárlaganefndar.  Eitt má þó alls ekki taka af henni hversu svo illa sem fólki er nú við hana, […]

Til hvers að halda áfram?

Það undarlega ferðalag sem kallað er í daglegu tali mannsævi er mislangt og farsælt eins og við erum mörg á þessari pláhnetu og þó svo margir hafi upplifað sömu hluti um lengri eða skemmri tíma þá er æviskeið hvers einstaklings einstakt því enginn gengur í spor annara allt sitt líf. Það er stundum sagt að […]