Nú, þegar tæp vika er liðin af nóvember er frekar óhugnalegt að fylgjast með stöðufærslum fólks á samfélagsmiðlum þar sem augljóst er að fólk kvíðir framtíðinni. Mjög margt fólk er ekki að…
Eftir mótmælin. Skilningur stjórnarliða á ástandinu er engin
Í kjölfar mótmælana í gær, þriðja nóvember er maður nánast búinn að sitja gapandi af undrun yfir þeirri foráttuheimsku sem einkennir þingmenn og ráðherra stjórnarflokkana. Af viðbrögðum þeirra, yfirlýsingum og talsmáta að…
Verður lögreglan vopnvædd í dag?
Það verður spennandi að sjá hvort það verði vopnaðir lögreglumenn sem mæta mótmælendum við „gjánna“ milli þings og þjóðar klukkan fimm í dag. Sjálfur er ég sjóðandi öskureiður yfir að komast ekki…
30 svik við almenning á Íslandi sem standa upp úr hjá ríkisstjórninni
Guðmundur Hörður skrifa blogg í dag þar sem hann tekur saman þrjátíu ástæður sem fólk gæti haft til að mæta á mótmælin, en til þeirra hefur verið boðað klukkan 17 á morgun, mánudaginn…
Skorað á Forseta Íslands að beita sér fyrir bættum kjörum lífeyrisþega
Forseti íslands á að vera ákveðin öryggisventill fyrir sitjandi stjórn hverju sinni og samkvæmt starfsskyldum hans taka lög ekki gildi fyrr en hann hefur staðfest þau með undirskrift sinni. Nú er hverjum…
Var sagt að hringja í 112 af bráðavaktinni.
Maður hlýtur að spyrja sig hvað er í gangi þegar fólk mætir með bráðveikt barn á bráðamóttökuna og er neitað um afgreiðslu en sagt að hringja í 112. Sigrún Einarsdóttir skrifar eftirfarandi…
Ég bara varð…
…fyrst ég hafði tækifæri til þess. Gott grín er aldrei of oft kveðið. Vona bara að Lára Hanna fyrirgefi mér að hafa notað nafnið hennar í þessu myndbandi en það var bara…
Hræsni Hönnu Birnu
Ég ætla ekkert að hafa mörg orð um þetta en aldrei fyrr hef ég orðið vitni að annari eins hræsni og hjá hálf-innanríkisráðherra við setningu kirkjuþings á liðnum dögum. Þar stígur þessi…
Biskup blessar vopnin. Ætli hún verði fengin til að blessa þau með vígðri olíu?
Agnes M. Sigurðardóttir biskup segir það sorglegt að þjóðfélagið sé þannig að lögreglan þurfi á hríðskotabyssum að halda. Hún treysti því að þeim verði ekki beitt nema í neyð. En þarf almenna…
Glöggt er gests auga. Best væri að ísland færi á hausinn
Þegar íslendingar sem búið hafa lengi erlendis koma í heimsókn til íslands þá tala þeir um hvað þeim er brugðið við ástandið eins og það er orðið hér á landinu okkar. Einn…
Unga fólkið forðar sér frá Íslandi
Ungt fólk í dag sér enga framtíð í því að búa á Íslandi lengur. Það óttast framtíðina og það svo sannarlega ekki að ástæðulausu. Landinu stjórna nefnilega siðblindir raðlygarar sem spila inn…
Sálsjúkir yfirmenn sérsveitar lögreglu með morðvopn?
Það er búin að vera hávær umræða í þjóðfélaginu eftir að DV upplýsti um að lögreglunni hefðu verið gefnar 150 vélbyssur af gerðinni Heckler & Koch MP5 sem samkvæmt Wikipedia er vél(skamm)byssa…