…fyrst ég hafði tækifæri til þess.
Gott grín er aldrei of oft kveðið.
Vona bara að Lára Hanna fyrirgefi mér að hafa notað nafnið hennar í þessu myndbandi en það var bara ekki annað hægt.
Verður gaman að sjá hvort ég verð ritskoðaður í kjölfarið.
Endilega horfið, njótið og deilið.