Það eru falleg og góð skilaboðin sem berast frá formönnum stjórnarflokkana þessa dagana þegar formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármálaráðherrann sjálfur, Bjarni Benediktsson hefur lýst því yfir að bætur til öryrkja og aldraðra muni…
Category: Stjórnmál og siðferði
Stjórnmál siðferði og samfélagsrýni er eitthvað sem alltaf er áhugavert. Í hvernig samfélagi búum við og hvernig viljum við að það sé.
Að sameina sjórnmál og siðferði er eitthvað sem þarf að tengja saman og fjalla um.
Aldraðir = úrkast þjóðfélagsins
Það er óhugnalegt að lesa lýsinguna sem kom í stöðufærslu á Fésbókinni í dag, en þar segir Margrét Oddný hvernig komið er fram við aldraða í landinu. „Á ég þá bara að…
Moggalygarnar halda áfram
Ekki lærðu ritstjórn og blaðamenn MBL neitt á rangfærslum sínum og lygum í síðustu viku þegar þeir héldu því fram að þingmenn Pírata væru skrópagemlingar sem nenntu ekki að mæta á fundi…
Það er komin tími á byltingu gegn spillingunni í landinu
Það er boðað til byltingar þann 26. maí næstkomandi á Austuvelli gegnt alþingishúsinu. Sú gengdarlausa spilling og sérhagsmunapólitík sem þrífst um þessar mundir í þjóðfélaginu hefur orðið til þess að fólk er…
Landflótta lífeyrisþegar spyrja; „Hvar kemst ég af?“
Þegar lífeyrisþegar, öryrkjar og aldraðir á íslandi eru farnir að spyrjast fyrir í hópum á facebook hvar ódýrast sé að lifa og hvort möguleiki sé á að komast af á bótunum í…
Lífeyrisþegar greiða oft fjórfalda skatta og eru skertir að auki
Mannréttindabrot hafa verið stunduð á lífeyrisþegum hér á landi til fjölda ára og þeir skattlagðir meira og þyngra en nokkur önnur stétt í landinu á síðustu áratugum. Tekjuskerðingar vegna vinnu eða greiðslu…
Sex ára úthlutun á makrílkvóta er í raun 12 ára binditími. Rán um hábjartan dag
Þetta er ekkert annað en rán um hábjartan dag og Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegsráðherra er með nýju frumvarpi um kvóta á makríl, ekki bara að gefa auðlindina til útgerðana með þessum gjörningi…
Óheiðarleiki og skítlegt eðli Hönnu Birnu Kristjánsdóttur
Það hafa verið ærin tilefni til skrifa undanfarið vegna þess sem er að gerast á alþingi og í stjórnarráði íslands hvað varðar hegðun og framkomu þingmanna og ráðherra Sjálfstæðisflokksins og virðist ekkert…
Fasistaríkið Ísland. Þrælanýlenda árið 2017
Það er ljót framtíðarsýn sem blasir við okkur íslendingum um þessar mundir. Ráðherrar og þingmenn stjórnarflokkana stíga hver af öðrum fram með svo dæmalausan áróður á þau stéttarfélög sem eru í verkafalli…
Festa þarf lágmarkslaun með lagasetningu strax á vorþingi
Lágmarkslaun verður að festa með lögum og það er hverjum manni ljóst sem hefur eitthvað fylgst með því sem er að gerast í þessu landi undanfarin ár. Velferðarráðuneytið og hagstofan gefa reglulega…
Ríkinu ber skylda að koma að kjarasamningum með hækkunn skattleysismarka
Krafa samninganefnda launþega í landinu er sú að lægstu laun verði orðin 300 þúsund innan þriggja ára „no matter what“ en vinnuveitendur og samninganefndir þeirra telja það af og frá að það…
Þarf virkilega að drepa einhvern áður en þeir öðlast skilning?
Ég hef heyrt þessa spurning æ oftar undanfarna mánuði frá ótrúlegasta fólki. Fólki sem alla jafna er mjög dagsfarsprútt og talar helst aldrei illa um nokkurn mann en þegar ríkisstjórnarmeðlimi, Samtök Atvinnulífsins…