Það er athyglisvert að sjá hvernig stjórnvöld mismuna þegnum sínum þegar kemur að „launahækkunum“ hjá þeim hópum sem eru undir náð og miskunn þeirra komin. Las í fréttablaðinu að nú á að hækka laun listamanna á árinu um áttatíu þúsund og jafnvel meira til samræmis við launa og verðlagsþróun. Ekki njóta öryrkjar og eldri borgarar […]
Category: Stjórnmál og siðferði
Stjórnmál siðferði og samfélagsrýni er eitthvað sem alltaf er áhugavert. Í hvernig samfélagi búum við og hvernig viljum við að það sé.
Að sameina sjórnmál og siðferði er eitthvað sem þarf að tengja saman og fjalla um.
Afneitun og sögufölsun í kosningabaráttu
Gamalreyndur þingmaður ræðst á almennan borgara fyrir að benda honum á að stöðufærsla á samfélgasmiðli standist ekki söguskoðun og færir rök fyrir því. Þingmaðurinn bregst ókvæða við og sakar almenna borgarann, (kjósandann) um að vera með lygar, áróður, falskar upplýsingar og fleira miður skemmtilegt sem verður ekki tíundað hér. Ef stjórnmálamaður sem situr á þingi […]
Enn einn fokking mánuðinn er ástandið eins í boði stjórnvalda
Í dag er 15. november og þrátt fyrir stórkarlalegar yfirlýsingar Katrínar Jakobsdóttur núverandi forsætisráðherra fyrir síðustu kosningar, að fátækt fólk eigi ekki að þurfa að bíða eftir réttlæti þá er það nú samt svo að þúsundir ef ekki tugþúsundir einstaklinga sitja með tóma bankareikninga og ógreidda greiðsluseðla, tóma ískápa og frysta og þarf að biðla […]
Öryrkjar verða að fara í málaferli gegn ríkinu
Fátækasta fólkið á íslandi látið bera uppi hið nýja góðæri
Græðgisvæðing og misskipting tekna á íslandi hefur aldrei verið meiri en í dag og laun þingmanna hafa hækkað frá árinu 2013 um nærri 75% meðan kjör aldraðra og öyrkjar halda áfram að standa nánast í stað þrátt fyrir loforð ríkisstjórnarflokkana um lagfæringar fyrir síðustu kosningar og þá sérstaklega orð Katrínar Jakobsdóttur þess efnis að tekjulægsta […]
Öryrki greiðir 30.000,- krónur á mánuði fyrir að vera í vinnu
Það hefur verið hamrað á því síðustu árin hvað krónu á móti krónu skerðingar á lífeyrisþega eru óréttlátar og ósanngjarnar, ekki síst í ljósi þeirra mála sem hafa komið upp í umræðum og uppljóstrunum á sjálftöku og sponslum sem þingmenn þjóðarinar fá ofan á þau laun sem þeir þiggja eftir að hafa hækkað um hundruði […]
Innan við 200 þúsund útborgað frá TR þrátt fyrir lygagjamm stjórnmálamanna um annað
Það er staðreynd sem ég og fleiri höfum verið að reyna að koma á framfæri allt síðasta ár, að tekjur öryrkja sem eru eingöngu á bótum frá TR nái ekki 200 þúsund krónum útborgað, sé ekki satt né rétt. Þeir sem halda því fram og benda á tölur frá Velferðarráðuneytinu að heildartekjur öryrkja séu að […]
Gagnslaus blóðsuguþingmaður fær meiri aksturspeninga en öryrki fær í bætur á mánuði. Siðblindan er algjör
Ásmundur Friðriksson þingmaður sjálfstæðisflokksins rukkaði ríkið um 4,6 milljónir fyrir að keyra um kjördæmi sitt á síðasta ári eða að meðaltali um 385 þúsund krónur á mánuði í endurgreiðslu úr ríkissjóði vegna keyrslu sinnar. Alls keyrði Ásmundur 47.644 kílómetra í fyrra, og fékk endurgreitt frá ríkinu vegna kostnaðar fyrir þann akstur. Til upprifjunar má nefna það […]
Traust er áunnið. Nefnd núna, áróðursmálaráðuneyti seinna?
Ég er kanski svona mikill einfeldningur þegar kemur að fólki í stjórnmálum en ég trúði því virkilega að Katrín Jakobsdóttir væri stjórnmálamaður sem hægt væri að treysta og trúa fyrir góðum verkum kæmist hún í ríkisstjórn og svo ég tali nú ekki um ef hún yrði forsætisráðherra. Síðustu fjögur ár hefur Katrín og Vinstri Græn […]
Vegatollar í og úr höfuðborginni standast ekki nánari skoðun.
Ef við skoðum aðeins hvernig álagningin er á bifreiðaeldsneyti er í dag í landinu kemur nokkuð fróðlegt í ljós. Hér að neðan eru upplýsingar um skattlagningu á eldsneyti. 95 okt Skattar +Fastir Skattar: 109.87 ISK Með VSK: 147.69 ISK Heildarskattur: 107.53 ISK Úrvinnslukostnaður 5.42 ISK Mismunur 42.29 ISK 55.03% af verði eru skattar Bensínskattur : […]
Setjum lög á sjómannaverkfallið
Það er alveg komin tími til að setja lög á verkfall sjómanna og stoppa þessa vitleysu og frekju sem einkennir útgerðirnar og SFS í þessari deilu. Útgerðirnar geta beðið út í það óendanlega ef þeim sýnist svo því að er engin hvati fyrir þær að semja um þau kjör sem sjómenn setja fram. Gunnar Ingiberg, […]