Það er dálítið athyglisvert að skoða sumar fullyrðingar sem framboðin setja fram í stefnumálum sínum í þessari kosningabaráttu því margar af þeim fullyrðingum sem settar hafa verið fram, standast ekki skoðun þegar…
Category: Stjórnmál og siðferði
Stjórnmál siðferði og samfélagsrýni er eitthvað sem alltaf er áhugavert. Í hvernig samfélagi búum við og hvernig viljum við að það sé.
Að sameina sjórnmál og siðferði er eitthvað sem þarf að tengja saman og fjalla um.
Klámvísun í kosningaáróðri ungra framsóknarmanna
Ungir framsóknarmenn hafa farið í herferð sem á að hvetja ungt fólk til að mæta á kjörstað í komandi kosningum. Það er í sjálfu sér hið besta mál og ættu allir að…
Viljum við annað hrun eftir fáein ár?
Það er alveg ástæða til að spyrja sig þessarar spurningar í ljósi þess hvernig staðan í stjórnmálum hér á landi er um þessar mundir. Nú er staðan sú, þegar rýnt er í…
Píratar í stórsókn
Smári McCarthy, kapteinn Pírata, segir að fyrsta verk Pírata á Alþingi verði að auka gagnsæi og opna bókhald ríkissins. Píratar vilji að almenningur fái að taka ákvarðanir um öll málefni sem varði…
Þegar sannleikurinn er einfaldaður
Ring! Ring! Vogunarsjóðurinn Aurapúkinn, góðan daginn. Sæll, Simmi formaður hérna. Sæll, hvað get ég gert fyrir þig? Til dæmis gefið mér 80% afslátt af kröfum ykkar í bankana. Nei, vinur það gerum…
Fortíð Framsóknar þurkuð út en það eru til afrit af öllu þrátt fyrir það
Framsóknarflokkurinn er búinn að þurka út fortíðina af vefsíðu sinni. Ekkert er þar lengur að finna frá árinu 2009 og búið að eyða út frétt af vefnum þar sem þeir monta sig…
Framsókn safnar undirskriftum. Er þetta löglegt?
Rakst á þessa stórfurðulegu mynd á netinu af skjáskoti sem tekið hefur verið á farsíma af skilaboðum sem einhverjum bárust frá einhverjum sem er í undirskriftarsöfnun fyrir Framsóknarflokkinn. Í því stendur meðal…
Furðuleg skoðanakönnun
Ótrúlegar tölur birtast í skoðanakönnun um fylgi flokkanna í Fréttablaðinu í dag. Framsóknarflokkurinn mælist með 40 prósenta fylgi og vantar aðeins einn mann til að ná hreinum meirihluta. Stjórnarflokkarnir fá hins vegar…
„Þið eruð bara í tölvuleik“ sagði framsóknarmaður við pírata
Pírati sem var að safna undirskriftum í gær á suðurlandi segir frá því á facebooksíðu sinni að ofurhress Framsóknarmaður hafi komið að máli við sig og sagt að Píratar telji að tölvur…
Er staðan eitthvað betri í dag? Við berum öll ábyrgð
Í desember 2006 skrifaði Þorgerður Mattía Kristiansen grein á Vísir is sem hún kallar ,,Velferðin fyrir borð borin“ og fjallar þar um hvernig ástandið á sjúkrahúsunum er á þeim tíma og hvernig…
Kosningaloforð eru ekki ávísun á árangur
Stjórnmálaleiðtogar þurfa að átta sig á því að kosningabaráttan á ekki að vera einhver keppni í að vera með sem veglegust loforð til að laða að kjósendur. Þeir þurfa líka að átta…
Sigmundur Davíð formaður Framsóknar laug blákalt í X13 þætti Rúv
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson laug blákalt að þjóðinni í sjónvarpsþættinum X-13 sem sýndur var á Rúv þriðjudagskvöldið 2. apríl þegar hann sagði að framsóknarflokkurinn hefði aldrei lagt til eða átt neinn þátt að…