Það er dálítið merkilegt í ljósi þess sem gengið hefur á í lekamálinu, að enginn fjölmiðill hefur sett af stað skoðanakönnun þess efnis hvort almenningur treysti Hönnu Birnu Kristjáns til áframhaldandi setu…
Category: Stjórnmál og siðferði
Stjórnmál siðferði og samfélagsrýni er eitthvað sem alltaf er áhugavert. Í hvernig samfélagi búum við og hvernig viljum við að það sé.
Að sameina sjórnmál og siðferði er eitthvað sem þarf að tengja saman og fjalla um.
Pétur H. Blöndal ætti að skammast sín og biðjast afsökunnar
Formaður fjárlaganefndar Alþingis hefur enn og aftur haft sig að algeru fífli fyrir alþjóð með yfirlýsingum sínum varðandi framúrkeyrslu ráðaneyta. Í ljós hefur nefnilega komið eftir að farið var í saumana á…
Um þriðjungur kjósenda er haldinn siðblindu og sér ekkert rangt
„Dreggjar samfélagsins eru nú við völd,“ sagði maður nokkur eftir kosningarnar í fyrra þegar siðspillta auðmannaríkisstjórnin var tekin við völdum. Ég er sammála þessum manni enda hefur maðu séð það og fundið…
Óhæfir stjórnendur?
Nú stíga fram þingmenn ríkisstjórnarflokkana og eru stórhneykslaðir á framúrkeyrslu ríkisstofnana á fjárlögum síðasta árs. Tala um stjórnendur stofnana sem séu ekki starfi sínu vaxnir og ættu að finna sér annað að…
Upprættu spillinguna í stjórnkerfinu
Á íslandi sitjum við uppi með stjórnmálamenn sem víla ekki fyrir sér að ljúga að þingi og þjóð ef það hentar þeim og þó svo þeir verði uppvísir að lygum eru þeir…
Varðhundar Hönnu Birnu og sjallana gjamma hátt í dag
Boðað er til mótmæla við Innanríkisráðuneytið kl. 12 í dag, miðvikudag, þar sem þess er krafist að Hanna Birna segi af sér embætti meðan mál hennar og ráðuneytisins séu til rannsóknar. Á DV…
Öryrki fer offari í dónaskap og móðgunum
Í dag, 10. Febrúar voru öryrkjar með mótmæli á Austurvelli og höfðu 85 manns boðað komu sína á viðburðarsíðu á Facebook. Þegar upp var staðið mættu aðeins milli 10 og 15 manns. …
Persónunjósnir í anda Stasi teknar upp hjá TR
Það eru þokkalegar fréttir þegar einstakir stjórnmálamenn eru farnir að taka upp svipaða stjórnarhætti og tíðkuðust í ráðstjórnarríkjunum sálugu þegar Stasi njósnaði þar um óbreytta borgara. Það var að mörgu leiti ástæðan…
Sniðugt plott til að plata almenning
Ég er búinn að sjá í gegnum plottið hjá ríkisstjórnarflokkunum. Þetta er eiginlega svolítið sniðugt hjá þeim þegar maður fer að spá í þessu og almenningur fellur jafn auðveldlega fyrir þessu eins…
Vigdís Hauks og niðurskurðurinn hjá þeim sem minnst hafa
Í morgunútvarpi Rásar tvö í morgunn var talað við Vigdísi Hauksdóttur og Katrínu Júlíusdóttur um þá ákvörðun ríkisstjórnarinar að skera niður vaxta og barnabætur hjá því fólki sem minnstar hefur tekjurnar og…
Vont er þeirra ranglæti en verra er þó þeirra réttlæti
Það eru rétt um tvær vikur til jóla núna og umræðan í þjóðfélaginu er, svo vægt sé til orða tekið, verulega skrítin og undarleg. Húrrahróp þeirra sem kusu yfir okkur stjórnarflokkana dynja…
Fáfróða flónið í utanríkisráðuneytinu
Það verður að segjast eins og er að Skagfirska flónið sem trónir í utanríkisráðuneytinu er ekki skarpasti hnífurinn í skúffu ríkisstjórnarinar og þó víða væri leitað. Þetta dauðheimska grey ganar fram í…