Það er dálítið merkilegt í ljósi þess sem gengið hefur á í lekamálinu, að enginn fjölmiðill hefur sett af stað skoðanakönnun þess efnis hvort almenningur treysti Hönnu Birnu Kristjáns til áframhaldandi setu sem þingmaður eða ráðherra.
Ég ætla því að bæta úr því og set hér inn eina einfalda könnun.
[pollone id=“2″]
Endilega deilið áfram.