Hvað fyndist þér sem þetta lest, að þú gætir átt á hættu að missa atvinnu þína ef þú tjáir þig opinberlega um málefni sem eru stjórnvöldum ekki þóknanleg? Hvað fyndist þér ef…
Category: Stjórnmál og siðferði
Stjórnmál siðferði og samfélagsrýni er eitthvað sem alltaf er áhugavert. Í hvernig samfélagi búum við og hvernig viljum við að það sé.
Að sameina sjórnmál og siðferði er eitthvað sem þarf að tengja saman og fjalla um.
Hvert getur öryrkjaræfill flúið?
Ég legg það til, lesandi góður, að þú staldrir aðeins við eftir næstu málsgrein og setjir þig í spor þeirra sem allra lægstar hafa tekjurnar hér á landi áður en þú tjáir…
Bjarni Ben er sannfærður um að almenningur sé upp til hópa heimskingjar
Þó sv Bjarni Ben hafi sagt í ræðustól Alþingis, að vinstri menn sæu ekki skattalækkannir þó þær blöstu við þeim. En var Bjarni bara að tala við vinstri menn á þingi í…
Þeir verst settu látnir taka skellinn eina ferðina enn
Maður fann hreinlega hvernig þyturinn fór um landið undir fótum manns þegar fjárlagafrumvarpið var kynnt fyrir þjóðinni í eldhúsdagsumræðum á alþingi í gærkvöldi. Þung stuna vonleysis og vonbrigða almennings í landinu var…
Raunhækkun á VSK er 71%
Hvað þýðir boðuð hækkun virðisaukaskatts á matvæli úr 7 í 12%? Við skulum gefa okkur dæmi um hjón sem versla matvæli fyrir 80 þúsund fyrir skattabreytinguna. Hækkunin hjá þeim verður á ársgrundvelli…
Hvar eru gleðilæti kjósenda Framsóknar og Sjalla?
Þeir hafa verið duglegir það sem af er kjörtímabilinu margir hverjir sem kusu Sjálfstæðis og Framsóknarflokk yfir okkur, að dásama verk núverandi stjórnar í bak og fyrir en lítið heyrist úr þeim…
Ótengdur sjávarútvegsráðherra
Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegsráðherra er búinn að stöðva allar veiðar smábáta á Makríl. Ástæðuna segir hann vera þá að kvóti smábáta sé búinn og að stöðvun veiðana samræmist almennri framkvæmd fiskveiðistjórnunar þar…
Aukin framlög til hernaðar á móti niðurskurði í þróunaraðstoð
Enn einu sinni sýnir ríkisstjórnin sitt rétta andlit þegar þeir leggja til aukin útgjöld til hernaðar meðan skorið er rækilega niður í þróunaraðstoð. Hver tilgangurinn með þessu er, er með öllu óskiljanlegur…
Halldór Auðar skorar höfund Staksteina á hólm
Halldór Auðar Svansson er ekki ánægður með þann áburð sem höfundur Staksteina í Morgunblaðinu ber upp á hann í pistli í gær, 4. sept en þar segir meðal annars: Og kjósendur pírata…
Svarta hagkerfið er tilkomið vegna láglaunastefnu stjórnvalda
Það er sama hvað reynt er að gera til að koma í veg fyrir það, svört atvinnustarfsemi blómstrar sem aldrei fyrr á íslandi og ástæðan er sú fátæktarstefna sem stjórnvöld berjast við…
Færeyingar íhuga að segja upp Hoyvíkur sáttmálanum
Janus Rein, þingmaður Færeyska Fólkatingsflokkinn, skrifar grein á Vágaportalin í dag þar sem hann fer hörðum orðum um framkomu íslenskra stjórnvalda vegna skipsins Næraberg sem kom til hafnar í Reykjavík með bilaða…
Dejavu
Á meðfylgjandi mynd má sjá þegar tekin var skóflustunga fyrir álverinu sem átti að rísa í Helguvík árið 2008 og síðan mynd sem birtist í frétt á mbl.is í dag þar sem…