Í dag er 15. november og þrátt fyrir stórkarlalegar yfirlýsingar Katrínar Jakobsdóttur núverandi forsætisráðherra fyrir síðustu kosningar, að fátækt fólk eigi ekki að þurfa að bíða eftir réttlæti þá er það nú…
Category: Velferðarmál
Velferðarmálin á íslandi eru eitthvað heitasta umræðuefnið sem er í gangi flesta daga ársins enda er þar um að ræða allt sem snýr að sjúklingum, öryrkjum, öldruðum og fleiri hópum og stofnunum á Íslandi.
Þetta málefni er eitthvað sem kemur öllum landsmönnum við og allir eiga að hafa skoðun á því hvernig búið er að sjúkum, öldruðum og öryrkjum í þessu landi.
Skilyrðislaust.
Stórviðburður við Skógarfoss í dag, fyrsta september
Ég ætla bara að minna fólk á að mæta við Skógarfoss í dag klukkan fjögur því klukkan fimm ætlar Maríanna Vilbergs Hafsteinsdóttir ásamt krúinu sínu að skríða upp á útsýnispallinn ofan við…
Hunsuð af fjölmiðlum
Hér að neðan saga konu. Konu sem neitar að gefast upp. Kona sem lætur ekki buga sig sama hvað. Kona sem berst áfram þrátt fyrir lömun og sjúkdóma sem hefðu lagt flesta…
Þjófnaður ríkisins með skerðingarákvæðum
Hver mánaðarmót öryrkjans eru hreint helvíti í boði stjórnvalda á íslandi. Að stela blákalt af því fólki sem hefur allra lægstu tekjurnar með þeim ólögum sem skerðingarákvæðið í lögum um almannatrygginga er,…
Lögbrot stjórnvalda gagnvart lífeyrisþegum, #2
69. greinin hefur verið brotin hvað eftir annað síðustu tíu árin og er það ein af ástæðum þess að kjör öryrkja hafa dregist aftur úr þegar kemur að launaþróun um meira en…
Það er bara víst hægt að afnema skerðingarnar
Ólafur Þór Gunnarsson, varaformaður velferðarnefndar og fulltrúi meirihluta, segir mikilvægt að bíða eftir niðurstöðum vinnuhóps í velferðarráðuneytinu. Frumvarp um afnám skerðingarinnar hefur ekki verið afgreitt úr velferðarnefnd. Kona sem hefur verið öryrki…
Vel heppnað málþing ÖBÍ
Óhætt er að segja að málþing ÖBÍ sem haldið var á Grand Hotel í gær, 19. mars hafi verið mjög vel heppnað og það sem kom þar fram varpaði ljósi á ýmsa…
Eru öryrkjar fólkið með breiðu bökin?
Mig langar að hvetja alla sem hafa tök á því að mæta á þetta málþing sem verður haldið á Grand hótel í dag, 19. mars frá kl. 13 til 16:00. Salurinn heitir…
Eldriborgarar undirbúa málaferli gegn ríkinu
Þær fréttir hafa borist að Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni verði stofnaðili að fyrirhuguðum Málsóknarsjóði Gráa hersins var samþykkt með nánast öllum greiddum atkvæðum á aðalfundi félagsins 19. febrúar s.l….
Öryrkjar verða að fara í málaferli gegn ríkinu
Stundum er sagt að betra sé seint en aldrei og það á vel við núna þegar ekkert bólar á réttlætinu hennar Katrínar Jakobs sem hún sagði fyrir einu og hálfi ári síðan…
Ríkisstjórn auðvaldsins heldur áfram að níðast á fátækasta fólkinu
Hvað í ósköpunum gengur að stjórnvöldum, hvað gengur þeim til? Er það í alvöru eðlilegt ástand í okkar ríka landi að fatlað fólk, öryrkjar sé látið skrapa botninn. Ekki bara að örorkulífeyrir…
Er Ísland landið mitt?
Ísland er (ekki) land þitt Ísland er ekki land þitt, og ávallt þú gleymir Ísland ei í huga þér, hvar sem þú ferð. Ísland er landið sem ungan þig skelfir, Ísland í…