Skip to content

Jack H. Daniels

Svarthol Hugans

Menu
  • Forsíða
  • Hlekkjasafn
    • Eldri kannanir
    • Fréttamiðlar
      • Innlendir
      • Erlendir
    • Sölusíður
    • Tæknisíður
    • Blogg
    • Ferðalög
  • Um síðuna
  • Myndir
    • Framkvæmdir í hesthúsi
    • Erlendar kassakvittanir
    • Minning um Svein Inga Hrafnkelsson
  • Hafa samband
  • Hafa samband
  • Fréttaveitan
Menu

Category: Hugleiðingar

Má svo sem kalla þetta blogg þar sem þetta eru mínar persónulegu hugleiðingar um hin ýmsu málefni.

Af litlum neista

Posted on 21. október 2014

Ég held að ég hafi engan veginn átt von á því sem gerðist í gær vegna einfaldrar stöðufærslu sem ég skrifaði nývaknaður í gærmorgunn þegar ég minntist dánardægurs sonar míns og hugsaði…

Hér mun ekkert breytast

Posted on 8. október 2014

Það er með hreinum ólíkindum að fylgjast með störfum Alþingis og þó sér í lagi því gjörspillta ráðherraliði sem hér stjórnar landinu. Grímulaus hagsmunagæsla og spilling eru þeirra ær og kýr og…

Noregur er ekki fyrirheitna landið fyrir öryrkja á íslenskum bótum

Posted on 27. september 2014

Undanfarið hef ég verið að grúska mikið á netinu í leit minni að landi þar sem hagstætt væri fyrir öryrkjaræfil að flytjast til og satt best að segja, þá kemur Noregur hvað…

Situr Ísland á möttulstróki svipuðum þeim undir Yellowstone?

Posted on 15. september 2014

Getur verið að tíðinda sé að vænta af Reykjanesinu á næstunni og getur verið að það séu tengsl á milli Bárðarbungu, eldanna í Holuhrauni og því ástandi sem þar er í gangi…

Myndræn líking af hinum dæmigerða íslending

Posted on 8. september 2014

Hér til hliðar er ósköp einföld mynd sem segir mikið. Hún nefnilega túlkar með beinni lýsingu hvernig hinn dæmigerði íslendingur sér sjálfan sig. Því miður er það sorglegt og satt að fólk…

Er búið að bjarga Geitarfjársetrinu að Háafelli?

Posted on 7. september 2014

Það lítur allt út fyrir að hægt sé að bjarga Geitafjársetrinu að Háafelli í Borgarfirði en undanfarið hefur staðið yfir söfnun á vefnum Indegogo.com þar sem markmiðið var að safna 90. þúsund…

Binda sig sjálfviljug í hlekki þrælsins og hætta að hugsa sjálfstætt

Posted on 4. september 2014

Þegar ég las það sem Lena Rós Matthíasdóttir skrifaði um muninn á lífi sínu hér á Íslandi og svo eftir að hún fór að vakna eftir að hún flutti til Noregs og…

Næraberg fær vistir og olíu. Ásgrímur Ásgrímsson greinist með Ragnar Reykás heilkenni

Posted on 29. ágúst 2014

Þá er það ljóst að Næraberg fær vistir og olíu en einnig fá skipverjar að fara frá borði. Sagt var frá því í morgunn að skipinu hefið upphaflega verið meina að koma…

Ég bið Færeyinga afsökunnar og skammast mín fyrir þá sem stjórna íslandi

Posted on 29. ágúst 2014

Ef einhverntíma hefur verið ástæða fyrir íslendinga til að skammast sín fyrir ákvarðanir stjórnvalda, þá er það í þessu máli. Ég persónulega á ekki eitt orð yfir svona framkomu og bið því…

Um þriðjungur kjósenda er haldinn siðblindu og sér ekkert rangt

Posted on 13. ágúst 2014

„Dreggjar samfélagsins eru nú við völd,“ sagði maður nokkur eftir kosningarnar í fyrra þegar siðspillta auðmannaríkisstjórnin var tekin við völdum. Ég er sammála þessum manni enda hefur maðu séð það og fundið…

Hér verður annað efnahagshrun innan tveggja ára

Posted on 10. ágúst 2014

Á íslandi er spilling landlæg plága sem vonlaust virðist að uppræta.  Eftir bankahrunið 2008 voru ákveðnir hópar sem höfðu hægt um sig um tíma en eru núna, sex árum síðar að skríða…

German Nazi Warsaw Poland 1939 = Israel Gaza today

Posted on 4. ágúst 2014

What’s happening in Gaza right now is no different from what happened in 1939 in Warsaw Poland when the German army closed the border to the getto and killed most of the…

Posts pagination

Fyrri 1 … 10 11 12 13 Næsta
Kaffikaupastyrkur

Buy Me a Coffee

Vinsælt síðustu vikuna

  • Vinsælt
  • Nýjast
  • dag Vika Mán. Allt
  • Enn fleiri hljómsveitir hætta við að spila á Keflavík Music Festival (2 views)
  • Kærleiksrík hátíð til ykkar allra (1 view)
  • Lokun
  • Líkur á að langt eldsumbrotatímabil sé komið af stað á Reykjanesi
  • Þegar andskotinn bænheyrði Bjarna Ben
  • Ruslfréttastofa RÚV
  • Lindarhvolsskýrslan afhjúpar skipulagða glæpastarfsemi
Ajax spinner

Færslusafn

Flokkar

©2025 Jack H. Daniels | Design: Newspaperly WordPress Theme