Skip to content

Jack H. Daniels

Svarthol Hugans

Menu
  • Forsíða
  • Hlekkjasafn
    • Eldri kannanir
    • Fréttamiðlar
      • Innlendir
      • Erlendir
    • Sölusíður
    • Tæknisíður
    • Blogg
    • Ferðalög
  • Um síðuna
  • Myndir
    • Framkvæmdir í hesthúsi
    • Erlendar kassakvittanir
    • Minning um Svein Inga Hrafnkelsson
  • Hafa samband
  • Hafa samband
  • Fréttaveitan
Menu

Category: Hugleiðingar

Má svo sem kalla þetta blogg þar sem þetta eru mínar persónulegu hugleiðingar um hin ýmsu málefni.

Til hvers að halda áfram?

Posted on 25. október 2015

Það undarlega ferðalag sem kallað er í daglegu tali mannsævi er mislangt og farsælt eins og við erum mörg á þessari pláhnetu og þó svo margir hafi upplifað sömu hluti um lengri…

Ég er ekki tabú

Posted on 9. október 2015

Það er undarlegt en jafnframt ánægjulegt að sjá hvað margir þjóðþekktir einstaklingar hafa stigið fram og opnað sig gagnvart þunglyndi og kvíða sem þeir sjálfir eru haldnir. Má nefna einstaklinga eins Svavar…

Forsetaframboð

Posted on 25. ágúst 2015

Það verður að segjast eins og er að ekki er öll vitleysan eins.  Nú styttist í það að þjóðin þurfi að kjósa sér nýjan forseta og hafa miklar spekúleringar verið í gangi…

Sanngjörn og eðlileg laun fyrir undirstöðuatvinnu

Posted on 2. júní 2015

Það er meira en lítið furðulegt að horfa upp á ástandið í smáríkinu Íslandi sem er svo ríkt af auðlindum að það væri hægt að halda þar uppi bestu þjónustu í heimi…

Að njóta lífsins

Posted on 27. mars 2015

Ég ætla ekkert að setja þetta frí upp í dagbókarform eða neitt þannig, en þetta verður meira svona skýrsla til að glugga í seinna þegar ég er kominn heim og mér til…

Dagbókarfærslur úr mögulegri framtíð

Posted on 18. febrúar 2015

Það sem ritað er hér að neðan er eingöngu hugarburður minn úr einni af mörgum mögulegum framtíðarþráðum sem okkur eru með öllu huldir í dag. Skáldskapur kallast þetta en líka má kalla…

Afsakið hlé vegna bilunar

Posted on 6. janúar 2015

Af persónulegum og heilsufarslegum ástæðum verður engir nýir pistlar skrifaðir nú um óákveðin tíma eða þar til ég hef náð að vinna úr ýmsum hlutum sem snúa að sjálfum mér og þeim…

Gleðilegt nýtt ár með þökkum fyrir það liðna

Posted on 1. janúar 2015

Klukkan er rétt að detta í átta á nýjársmorgni og árið er 2015. Það er tæpur einn og hálfur tími síðan ég drattaðist fram, hellti mér upp á kaffi, tók lyfin, kveikti…

Kærleiksrík hátíð til ykkar allra

Posted on 24. desember 2014

Um leið og ég óska öllum landsmönnum nær og fjær gleðilegra jóla langar mig að minna á að jólahátíðin er ekki einkaeign kikjunar og krisninar. Jólin eru upphaflega heiðin siður þar sem…

Trúarbrögðin og stjórnmál

Posted on 16. desember 2014

ÞAÐ SEM HÉR ER SKRIFAÐ AÐ NEÐAN ERU PERSÓNULEGAR HUGLEIÐINGAR MÍNAR OG MÍN SÝN Á TRÚARBRÖGÐIN, KIRKJUNA OG STJÓRNMÁLIN Á ÍSLANDI. Það er meira en lítið furðulegt að fylgjast með umræðum þessa…

Hitt og þetta í stuttu máli

Posted on 14. nóvember 2014

Ég verð að segja eins og er, þá hef ég ekki nennt að fylgjast almennilega með þeim farsa í kringum lekamálið nema með öðru auganu síðustu daga enda hegðun Hönnu Birnu, Sjálfstæðisflokksins…

Eftir mótmælin. Skilningur stjórnarliða á ástandinu er engin

Posted on 4. nóvember 2014

Í kjölfar mótmælana í gær, þriðja nóvember er maður nánast búinn að sitja gapandi af undrun yfir þeirri foráttuheimsku sem einkennir þingmenn og ráðherra stjórnarflokkana.  Af viðbrögðum þeirra, yfirlýsingum og talsmáta að…

Posts pagination

Fyrri 1 … 9 10 11 … 13 Næsta
Kaffikaupastyrkur

Buy Me a Coffee

Vinsælt síðustu vikuna

  • Vinsælt
  • Nýjast
  • dag Vika Mán. Allt
  • Enn fleiri hljómsveitir hætta við að spila á Keflavík Music Festival (2 views)
  • Kærleiksrík hátíð til ykkar allra (1 view)
  • Lokun
  • Líkur á að langt eldsumbrotatímabil sé komið af stað á Reykjanesi
  • Þegar andskotinn bænheyrði Bjarna Ben
  • Ruslfréttastofa RÚV
  • Lindarhvolsskýrslan afhjúpar skipulagða glæpastarfsemi
Ajax spinner

Færslusafn

Flokkar

©2025 Jack H. Daniels | Design: Newspaperly WordPress Theme