Ég er einn af þeim sem hef til fjölda ára verið mjög tortrygginn á fréttaflutning ákveðina fjölmiðla í landinu og oftar en ekki dregið sannleiksgildi fréttaflutnings þeirra í efa og reynt að afla mér nánari upplýsinga og trúverðugari þegar kemur að ákveðnum upplýsingum sem koma frá stjórnvöldum þessa lands. Vinnubrögð langflestra fjölmiðlamanna eru því miður […]
Category: Fjölmiðlar
Umfjöllun um fjölmiðla á íslandi, hvernig þeir starfa og hvort þeir og þeir fréttamenn sem þar starfa eru marktækir eða trúverðugir.
DV og hagsmuna-sorpblaðamennska frá helvíti
Ég, eins og svo margir aðrir landsmenn fengum í morgunn inn um póstlúgu okkar einhverja þá ógeðfeldustu sendingu sem nokkur fjölmiðill, ef fjölmiðil skyldi kalla, getur sent frá sér. Þarna var um að ræða DV sem sent var ókeypis á hvert heimili í landinu með svo svæsnum og óþveralegum áróðri frá formanni Framsóknarflokksins að ég […]
Heyrnarlausum gefin rödd, þögn fjölmiðla og skömm stjórnarliða á alþingi
Í gær, 22. júní tók bifhjólafólk sig saman og ljáði heyranarlausum og daufblindum „rödd“ sína með því að mæta framan við alþingishúsið þegar þar fóru fram umræður um atkvæagreiðslur vegna tónlistarnáms og þöndu hjól sín og létu vel í sér heyra til stuðnings heyrnarlausum til að minna þingmenn og ráðherra á þá staðreynd að þeir […]
Moggalygarnar halda áfram
Ekki lærðu ritstjórn og blaðamenn MBL neitt á rangfærslum sínum og lygum í síðustu viku þegar þeir héldu því fram að þingmenn Pírata væru skrópagemlingar sem nenntu ekki að mæta á fundi í þeim nefndum sem þeir ættu fulltrúa í því í ljós kom þegar málin voru skoðuð, að Píratar reyndust í fámenni sínu á […]
Mogginn birtir nýja frétt um nefndar“skróp“ pírata
Mbl.is hefur birt nýja frétt af meintu nefndarskrópi Pírata þar sem fyrri frétt þeirra var tekin og tætt í sundur með svo skotheldum rökum að MBL var ekki stætt á öðru en birta leiðréttingu á bullinu sem þeir settu á forsíðu moggans í morgunn. Í fréttinni eru raktar ástæður, MEÐ SKÝRUM RÖKUM fyrir því hvers […]
Mogginn segir ekki allan sannleikan
Það er ömurlegt í alla staði að horfa upp á hvernig sumir fjölmiðlar leika sér að því, samviskulaust, að ljúga hreinlega að lesendum. Ekki síst á degi sem þessum þegar fjölmiðlakönnun er í gangi og Morgunblaðinu dreift, óumbeðið, í hvert hús á höfuðborgarsvæðinu, en þá er stóra áróðursmaskínan sett í gang þar sem hálfsannleikur í […]
Rangfærslur, ýkjur og lygar MBL vegna lögregluaðgerða á Selfossi
Í morgunn gerðust atburðir hér á Selfossi sem varla væri hægt að tala um sem daglegt brauð, en þá mætti sérsveit Ríkislögreglustjóra hér við blokkina þar sem ég bý, því þar hafði kona sem hér býr, beint leikfangabyssu að 18 ára pilti sem var á leið í Fjölbrautarskólan hér á Selfossi og æpt, „BANG, BANG!“ […]
Fjölmiðlar neituðu að birta grein. Þöggun og ritskoðun enn í fullu gildi
Það hefur verið dálítið furðuleg upplifun að fylgjast með fjölmiðlum undanfarin áratug og kafa aðeins ofan í fréttaflutning þeirra og hvernig umhverfi allrar fjölmiðla hefur breyst með tilkomu samfélagsmiðlana eins og facebook, twitter, linkedin og fleiri þar sem fólk er í daglegum samskiptum sín á milli. Ég minnist þess þegar þessir samfélagsmiðlar voru ekki orðnir […]
Málþing Pírata og þögn fjölmiðla
Það er ótrúlegt svo ekki sé meira sagt, að það skuli ekki hafa komið stafkrókur í fjölmiðlum um málþing Pírata sem haldið var þann 31. jan síðastliðin á hótel Sögu þar sem fjallað var um sjávarútvegsmál, stefnu stjórnvalda og álit hagsmunahópa og einstaklinga. Píratar héldu þetta málþing svo þeir gætu myndað sér stefnu til framtíðar […]
Fjölmiðlar nota nettröll og heimskingja til að eyðileggja kjarabaráttu lækna
Þegar fjölmiðlum tókst að grafa upp og setja í það samhengi, að Þóra Elísabet Kristjánsdóttir, námslæknir hefði verið að ljúga til um heildarlaun sín og með því espa fólk upp á móti kjarabaráttu lækna fer maður að efast um heilindi og trúverðugleika þerra fjölmiðla. Það tókst svona líka vel hjá þeim og nú velta nettröllin og […]
Halldór Auðar skorar höfund Staksteina á hólm
Halldór Auðar Svansson er ekki ánægður með þann áburð sem höfundur Staksteina í Morgunblaðinu ber upp á hann í pistli í gær, 4. sept en þar segir meðal annars: Og kjósendur pírata ættu ekki að gera ráð fyrir að fulltrúar þeirra muni rugga bátnum,enda var greitt með vel launuðu gæluverkefni fyrir þögnina. Halldór er allt […]
Það heitir Holuhraun
Ég var að hlusta á kvöldfréttir í útvarpinu í bílnum á leiðinni heim þegar fjallað var um eldgosið við Holuhraun og verið að velta fyrir sér hvað ætti nú að kalla þessa nýju eldstöð og hraunið sem þar flæðir úr iðrum jarðar. Satt best að segja hef ég sjaldan hlustað á annað eins dauðans kjaftæði […]