Ég fæ einstaka sinnum sögur frá fólki, sérstaklega fólki sem hefur ekki úr miklu að spila peningalega séð sem langar að segja hvernig upplifun það er að geta ekki keypt sér nauðsynlega…
Tag: Spilling
Lífskulnun eldri borgara, öryrkja og láglaunafólks
Undanfarin misseri hefur mikið verið rætt um ,,kulnun í starfi“ en ekkert horft á það gífurlega álag sem fátækt í þjóðfélaginu veldur. Stigið hefur fram fólk og sagt sína sögu um hvernig…
Innan við 200 þúsund útborgað frá TR þrátt fyrir lygagjamm stjórnmálamanna um annað
Það er staðreynd sem ég og fleiri höfum verið að reyna að koma á framfæri allt síðasta ár, að tekjur öryrkja sem eru eingöngu á bótum frá TR nái ekki 200 þúsund…
Gagnslaus blóðsuguþingmaður fær meiri aksturspeninga en öryrki fær í bætur á mánuði. Siðblindan er algjör
Ásmundur Friðriksson þingmaður sjálfstæðisflokksins rukkaði ríkið um 4,6 milljónir fyrir að keyra um kjördæmi sitt á síðasta ári eða að meðaltali um 385 þúsund krónur á mánuði í endurgreiðslu úr ríkissjóði vegna…
Öryrkjar og aldraðir hlunfarnir. Af 100 þúsund krónum standa eftir til útborgunar 7.796,- krónur
Það virðist vera sama hvað það er hamrað á því stjórnmálamenn á Skrípaskeri, (íslandi) hvernig öryrkjar og aldraðir eru hlunfarnir af Tryggingastofnun, þá hlusta þeir aldrei á staðreyndir en vísa stöðugt í…
Bjarni Ben og íslenska þjóðin í hans huga.
Hugljúft bréf Bjarna Ben til Sjálfstæðismanna. Ég segi nú bara: Árangur áfram, ekkert stopp! Kæri félagi! Atburðarásin undanfarna daga hefur verið hröð og ég get vel játað að hún kom mér á…
Myrkraverk í borginni
Það hefur sennilega ekki farið fram hjá neinum sem leið hafa átt um fjölförnustu akstursleiðir Reykjavíkur í morgunn að skiltakarlarnir hafa verið á ferðinni í nótt og komið fyrir skilaboðum til almennings…
Hægri tepokar skilgreindir og útskýrðir
Þessi pistill er tekinn af gömlu síðunni sem Skandall.is var með og hér endurbirtur í ljósi nýafstaðina kosninga bæði hér á landi og í Bandaríkjunum til að fólk sem kann að hugsa…
Trylltir af heimtufrekju, siðblindu og hroka
Stundum verður maður algjörlega kjaftstopp þegar maður les um yfirlýsingar einstakra þingmanna sem nánast var sparkað út af þingi eftir síðasta kjörtímabil eftir að upp komst um hagsmunatengsl þeirra á erlendum aflandseyjum…
Hækkum bara almenn laun í landinu og bætur almannatrygginga um sömu krónutölu
Nú hafa allir sem nöfnum tjáir að nefna tjáð sig um launahækkunn sem kjararáð ákvað fyrir foristumenn þjóðarinar og sýnist sitt hverjum. Stöðufærslur hafa gengið í allann dag þar sem fókl er…
Prósentublekkingar frá helvíti, (stjórnvöldum) hafa aukið á misskiptinguna í landinu
Lengi má manninn reyna og þegar svo er komið að þjóðkjörnir fulltrúar hækka um hundruði þúsunda í launum meðan öryrkjar og aldraðir fá einhverja örfáa þúsundkalla og það réttlætt af stjórnvöldum með…