Tag: ÖBÍ

Hunsuð af fjölmiðlum

Hér að neðan saga konu. Konu sem neitar að gefast upp. Kona sem lætur ekki buga sig sama hvað. Kona sem berst áfram þrátt fyrir lömun og sjúkdóma sem hefðu lagt flesta aðra í gröfina. Kona sem vill koma á framfæri skilaboðum til almennings. Kona sem vill að almenningur og ráðamenn þjóðarinar opni augu og […]

Lesa...
Updated: 1. september 2019 — 13:22

Blekkingar stjórnvalda gengu upp

Það er með hreinum ólíkindum að hugsa til þess og upplifa það hvernig illa innrættir sadistar sem stjórna íslandi í dag ná alltaf að blekkja og ljúga að veiku og fötluðu fólki með því að vekja hjá því vonir um að kjör þeirra verði bætt. Nú upplifi ég og fleiri það að um svo svakalega […]

Lesa...
Updated: 24. ágúst 2019 — 09:46

Lögbrot stjórnvalda gagnvart lífeyrisþegum, #2

69. greinin hefur verið brotin hvað eftir annað síðustu tíu árin og er það ein af ástæðum þess að kjör öryrkja hafa dregist aftur úr þegar kemur að launaþróun um meira en 60% . Það er bráðnauðsynlegt að í málaferlum gegn ríkinu verði lögð rík áhersla á það að fá flýtimeðferð hjá öllum dómsstigum enda […]

Það er bara víst hægt að afnema skerðingarnar

Ólafur Þór Gunnarsson, varaformaður velferðarnefndar og fulltrúi meirihluta, segir mikilvægt að bíða eftir niðurstöðum vinnuhóps í velferðarráðuneytinu. Frumvarp um afnám skerðingarinnar hefur ekki verið afgreitt úr velferðarnefnd. Kona sem hefur verið öryrki í 10 ár og ætlaði að nota séreignasparnað til að greiða niður lán stóð frammi fyrir því að við það myndi hún tapa […]

Vel heppnað málþing ÖBÍ

Óhætt er að segja að málþing ÖBÍ sem haldið var á Grand Hotel í gær, 19. mars hafi verið mjög vel heppnað og það sem kom þar fram varpaði ljósi á ýmsa þætti í málefnum öryrkja sem þarfnast lagfæringa og útskýringa stjórnvalda. Þuríður flutti góðan inngang að þinginu og má lesa ræðu hennar hérna. það […]

Eru öryrkjar fólkið með breiðu bökin?

Mig langar að hvetja alla sem hafa tök á því að mæta á þetta málþing sem verður haldið á Grand hótel í dag, 19. mars frá kl. 13 til 16:00.  Salurinn heitir Háteigur og er á 4. hæð. Málefnahópur um kjaramál setur jöfnuð og réttlæti í fólkus á málþingi 19. mars kl. 13-16. Öflugir frummælendur […]

Eldriborgarar undirbúa málaferli gegn ríkinu

Þær fréttir hafa borist að Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni verði stofnaðili að fyrirhuguðum Málsóknarsjóði Gráa hersins var samþykkt með nánast öllum greiddum atkvæðum á aðalfundi félagsins 19. febrúar s.l. Jafnframt var samþykkt að stofnframlag félagsins yrði 500 þúsund krónur. Finnur Birgisson, Ingibjörg Sverrisdóttir og Wilhelm Wessman lögðu fram tillöguna en hún hafði […]

Þegar ekkert er eftir

Vitundin vaknar rólega þennan morguninn eins og venjulega þegar verkirnir í líkamanum láta vita af sér og loðinn fjórfætlingur mjálmar mjúklega við eyrað til að láta vita að nóttin sé liðin og það sé komin matartími hjá þeim. Það er ratljóst í húsinu en samt dimmt því dagsbirtan er að ná yfirráðum yfir nóttinni sem […]

Lesa...
Updated: 19. janúar 2019 — 12:28

Minn veruleiki, þinn verululeiki

Ég fæ einstaka sinnum sögur frá fólki, sérstaklega fólki sem hefur ekki úr miklu að spila peningalega séð sem langar að segja hvernig upplifun það er að geta ekki keypt sér nauðsynlega hluti sem öðru fólki finnst bara sjálfsagt að geta eignast. Ein slík frásögn eða upplifun fer hér að neðan þar sem ónafngreind, ung […]

Lesa...
Updated: 20. ágúst 2018 — 07:24

Lífskulnun eldri borgara, öryrkja og láglaunafólks

Undanfarin misseri hefur mikið verið rætt um ,,kulnun í starfi“ en ekkert horft á það gífurlega álag sem fátækt í þjóðfélaginu veldur. Stigið hefur fram fólk og sagt sína sögu um hvernig það hefur yfirkeyrt sig á vinnu, jafnvel fólk sem hefur bara skítsæmilega góð laun og kemst vel af.  Ekkert hefur hins vegar heyrst […]

Lesa...
Updated: 14. ágúst 2018 — 20:11

Hækkum bara almenn laun í landinu og bætur almannatrygginga um sömu krónutölu

Nú hafa allir sem nöfnum tjáir að nefna tjáð sig um launahækkunn sem kjararáð ákvað fyrir foristumenn þjóðarinar og sýnist sitt hverjum. Stöðufærslur hafa gengið í allann dag þar sem fókl er að krefjast 45% hækkunnar, afturvirkt þar til í des 2014 fyrir aldraða og öryrkja vegna þessarar kjarahækkunnar, en ég persónulega mundi vilja sjá […]

Lesa...
Updated: 1. nóvember 2016 — 23:31