Það er magnaður andskoti að fylgjast með sjónvarpsfréttum á RÚV um þessar mundir. Síðustu mánuði hef ég byrjað daginn á því þegar ég kem fram að kveikja á sjónvarpinu, fara á YouTube…
Tag: Æruleysingjar
Enn einn fokking mánuðinn er ástandið eins í boði stjórnvalda
Í dag er 15. november og þrátt fyrir stórkarlalegar yfirlýsingar Katrínar Jakobsdóttur núverandi forsætisráðherra fyrir síðustu kosningar, að fátækt fólk eigi ekki að þurfa að bíða eftir réttlæti þá er það nú…
Hunsuð af fjölmiðlum
Hér að neðan saga konu. Konu sem neitar að gefast upp. Kona sem lætur ekki buga sig sama hvað. Kona sem berst áfram þrátt fyrir lömun og sjúkdóma sem hefðu lagt flesta…
Blekkingar stjórnvalda gengu upp
Það er með hreinum ólíkindum að hugsa til þess og upplifa það hvernig illa innrættir sadistar sem stjórna íslandi í dag ná alltaf að blekkja og ljúga að veiku og fötluðu fólki…
Þjófnaður ríkisins með skerðingarákvæðum
Hver mánaðarmót öryrkjans eru hreint helvíti í boði stjórnvalda á íslandi. Að stela blákalt af því fólki sem hefur allra lægstu tekjurnar með þeim ólögum sem skerðingarákvæðið í lögum um almannatrygginga er,…
Yfirgengilegur hroki þingmanns
Þegar hroki og sjálfumgleði þingmanna er með þeim hætti að þeir telji sig yfir aðra hafna þá er komin tími fyrir þá að hverfa af þingi. Í þættinum K-100 í morgun var…
Lífskulnun eldri borgara, öryrkja og láglaunafólks
Undanfarin misseri hefur mikið verið rætt um ,,kulnun í starfi“ en ekkert horft á það gífurlega álag sem fátækt í þjóðfélaginu veldur. Stigið hefur fram fólk og sagt sína sögu um hvernig…
Bjarni Ben og íslenska þjóðin í hans huga.
Hugljúft bréf Bjarna Ben til Sjálfstæðismanna. Ég segi nú bara: Árangur áfram, ekkert stopp! Kæri félagi! Atburðarásin undanfarna daga hefur verið hröð og ég get vel játað að hún kom mér á…
Myrkraverk í borginni
Það hefur sennilega ekki farið fram hjá neinum sem leið hafa átt um fjölförnustu akstursleiðir Reykjavíkur í morgunn að skiltakarlarnir hafa verið á ferðinni í nótt og komið fyrir skilaboðum til almennings…
Trylltir af heimtufrekju, siðblindu og hroka
Stundum verður maður algjörlega kjaftstopp þegar maður les um yfirlýsingar einstakra þingmanna sem nánast var sparkað út af þingi eftir síðasta kjörtímabil eftir að upp komst um hagsmunatengsl þeirra á erlendum aflandseyjum…
Hækkum bara almenn laun í landinu og bætur almannatrygginga um sömu krónutölu
Nú hafa allir sem nöfnum tjáir að nefna tjáð sig um launahækkunn sem kjararáð ákvað fyrir foristumenn þjóðarinar og sýnist sitt hverjum. Stöðufærslur hafa gengið í allann dag þar sem fókl er…
Lífeyrisþegar hvattir til að skilja og búa einir
Frumvarp Eyglóar Harðardóttur sem samþykkt var á nýafstöðnu þingi er enn eitt það skýrasta dæmi sem hægt er að finna hvernig lífeyrisþegum í landinu er mismunað og þau vinnubrögð sem ganga þvert…