Skip to content

Jack H. Daniels

Svarthol Hugans

Menu
  • Forsíða
  • Hlekkjasafn
    • Eldri kannanir
    • Fréttamiðlar
      • Innlendir
      • Erlendir
    • Sölusíður
    • Tæknisíður
    • Blogg
    • Ferðalög
  • Um síðuna
  • Myndir
    • Framkvæmdir í hesthúsi
    • Erlendar kassakvittanir
    • Minning um Svein Inga Hrafnkelsson
  • Hafa samband
  • Hafa samband
  • Fréttaveitan
Menu

Binda sig sjálfviljug í hlekki þrælsins og hætta að hugsa sjálfstætt

Posted on 4. september 2014

Þegar ég las það sem Lena Rós Matthíasdóttir skrifaði um muninn á lífi sínu hér á Íslandi og svo eftir að hún fór að vakna eftir að hún flutti til Noregs og…

Svarta hagkerfið er tilkomið vegna láglaunastefnu stjórnvalda

Posted on 4. september 2014

Það er sama hvað reynt er að gera til að koma í veg fyrir það, svört atvinnustarfsemi blómstrar sem aldrei fyrr á íslandi og ástæðan er sú fátæktarstefna sem stjórnvöld berjast við…

Það heitir Holuhraun

Posted on 2. september 2014

Ég var að hlusta á kvöldfréttir í útvarpinu í bílnum á leiðinni heim þegar fjallað var um eldgosið við Holuhraun og verið að velta fyrir sér hvað ætti nú að kalla þessa…

„Ég var auðtamið fífl.“ Játningar íslendings í Noregi

Posted on 1. september 2014

Lena Rós Matthíasdóttir prestur skrifaði þetta á síðuna sína á Facebook í morgun, en þar fer hún yfir það hvernig íslendingar láta daglega og jafnvel oft á dag, hafa sig af fíflum…

Færeyingar íhuga að segja upp Hoyvíkur sáttmálanum

Posted on 30. ágúst 2014

Janus Rein, þingmaður Færeyska Fólkatingsflokkinn, skrifar grein á Vágaportalin í dag þar sem hann fer hörðum orðum um framkomu íslenskra stjórnvalda vegna skipsins Næraberg sem kom til hafnar í Reykjavík með bilaða…

Fréttablaðið réði karlmann með tengsl við ritstjórann í stað ungrar konu sem starfaði á blaðinu

Posted on 30. ágúst 2014

Stöðufærsla sem birtist í kvöld á facebook frá ungri konu sem hefur starfað sem prófarkalesari hjá fréttablaðinu, fær mann til að hugsa aðeins um heiðarleika þeirra stjórnenda sem nú sitja í ritstjórnarstólnum…

Næraberg fær vistir og olíu. Ásgrímur Ásgrímsson greinist með Ragnar Reykás heilkenni

Posted on 29. ágúst 2014

Þá er það ljóst að Næraberg fær vistir og olíu en einnig fá skipverjar að fara frá borði. Sagt var frá því í morgunn að skipinu hefið upphaflega verið meina að koma…

Ég bið Færeyinga afsökunnar og skammast mín fyrir þá sem stjórna íslandi

Posted on 29. ágúst 2014

Ef einhverntíma hefur verið ástæða fyrir íslendinga til að skammast sín fyrir ákvarðanir stjórnvalda, þá er það í þessu máli. Ég persónulega á ekki eitt orð yfir svona framkomu og bið því…

Engin eldsumbrot sjáanleg lengur

Posted on 29. ágúst 2014

Gosið sem hófst í nótt í Holuhrauni norðan Dyngjujökuls virðist vera að lognast út af.  Smávægilegt hraungos kom upp í nótt sem leið en síðan smá dró úr gosinu og er nú…

Gos hafið í Bárðarbungu

Posted on 29. ágúst 2014

Gos er komið upp á yfirborðið í Bárðarbungu á Vatnajökli og sést það vel í vefmyndavél sem sett var upp til að hægt væri að fylgjast með svæðinu. Gosið er lítið enn…

Dejavu

Posted on 28. ágúst 2014

Á meðfylgjandi mynd má sjá þegar tekin var skóflustunga fyrir álverinu sem átti að rísa í Helguvík árið 2008 og síðan mynd sem birtist í frétt á mbl.is í dag þar sem…

Tveggja ára bið eftir dómi í máli ÖBÍ gegn ríkinu

Posted on 28. ágúst 2014

Í tvö ár hafa öryrkjar beðið eftir að dómur í máli gegn ríkinu og TR vegna brota á 76. grein stjórnarskrár verði felldur. Tilgangur málsins er að fá staðfestingu dómstóla á því…

Posts pagination

Fyrri 1 … 37 38 39 … 58 Næsta
Kaffikaupastyrkur

Buy Me a Coffee

Vinsælt síðustu vikuna

  • Vinsælt
  • Nýjast
  • dag Vika Mán. Allt
  • Jetpack plugin with Stats module needs to be enabled.
  • Lokun
  • Líkur á að langt eldsumbrotatímabil sé komið af stað á Reykjanesi
  • Þegar andskotinn bænheyrði Bjarna Ben
  • Ruslfréttastofa RÚV
  • Lindarhvolsskýrslan afhjúpar skipulagða glæpastarfsemi
Ajax spinner

Færslusafn

Flokkar

©2025 Jack H. Daniels | Design: Newspaperly WordPress Theme