Engin eldsumbrot sjáanleg lengur

Gosið hefur fjarað að mestu út.

Gosið hefur fjarað að mestu út.

Gosið sem hófst í nótt í Holuhrauni norðan Dyngjujökuls virðist vera að lognast út af.  Smávægilegt hraungos kom upp í nótt sem leið en síðan smá dró úr gosinu og er nú að sjá sem því sé lokið þó svo en komi mikil gufa upp úr sprungunni er eiginlegu hraungosi lokið.

Það er spurning hvort þessi umbrot á svæðinu komi til með að standa eins lengi og kröflueldar á sínum tíma en þar gaus með hléum í 9 ár frá 1975 til 1984.
Erum við að sjá svipaða þróun fara í gang norðan við Dyngjujökul?

Updated: 29. ágúst 2014 — 10:12