Ég held að ég hafi engan veginn átt von á því sem gerðist í gær vegna einfaldrar stöðufærslu sem ég skrifaði nývaknaður í gærmorgunn þegar ég minntist dánardægurs sonar míns og hugsaði…
Getur þú haldið kjafti í hálftíma?
Er nema von að maður spyrji. Það hafa verið haldin mótmæli með ræðuhöldum, barsmíðum á búsáhöld og fleira ásamt allskonar uppákomum, en ekki uppáferðum, (enda þætti það sennilega ganga gegn öllu velsæmi…
Þetta er eini maturinn sem ég, öryrkinn, og örugglega fleiri hef borðað í dag. Sumir jafnvel ekkert
Þetta skrifar Ásdís Sólrún Arnljótsdóttir við mynd sem hún deildi á Facebook þann 13 október þar sem hún sýnir okkur kvöldmtinn hjá sér þann daginn. 7 spínatblöð með brotabroti af gulrót í forrétt….
Stórtækur þjófur í Borgarfirði
Það er óhætt að segja að mjög svo stórtækur þjófur eða þjófar hafi verið á ferðinni í Borgarfirði einhverntíma á síðustu þrem vikum. Jón Örn Kristinsson deilir stöðufærslu á Facebook þar sem…
Á þingi eru tvö lið…
Brynjar Níelsson verður sér enn og aftur til skammar með yfirlýsingum sínum þegar hann fullyrðir að á alþingi séu tvö lið og að ríkisstjórnarmeirihlutinn sé lið og þeir ríkisstjórnarmðlimir sem séu ekki…
Bjarni Ben kallar mig dóna og lygara
Ég verð að segja fyrir mína parta, að mér finnst það nánast upphefð þegar „hæstvirtur“, (lesist með fyrirlitngartón), fjármálaráðherra, Bjarni Benediktsson, kallar mig lygara og dóna á fésbókarsíðu sinni. Það segir í…
Fordómar „beturvitana“ gagnvart öryrkjum
Þeir eru margir og misjafnir „beturvitarnir“ sem tjá sig á samfélagsmiðlunum þessa dagana eða senda pillur í einkaskilaboðum eða tölvupóstum til fólks sem vogar sér að kvarta yfir því að eiga ekki…
Yfirskot hjá Baggalút. Það er til fólk hér á landi sem lifir á katta og hundamat
Það er óhætt að segja að allt hafi hreinlega farið á hvolf í þjóðfélaginu eftir að það birtist frétt í morgunn á vísir.is þar sem sagt er frá því að hver máltíð…
248 krónur eiga að duga fyrir máltíðinni samkvæmt útreikningum ríkisins
Það er með hreinum ólíkindum að fá það framan í andlitið frá einhverri spilltustu ríkisstjórn sem hefur setið við völd í landinu, að fólki skuli duga 250 krónur fyrir einni máltíð eða…
Fullur ruslagámur af fínu bakelsi
Meðfylgjandi mynd er fengin af Facebook hvar má sjá troðfullan gám af brauði, snúðum, skinkuhornum ásamt öllu því bakelski sem kemur frá bakaríum í landinu. Þessi mynd er einmitt tekin fyrir utan…
Hér mun ekkert breytast
Það er með hreinum ólíkindum að fylgjast með störfum Alþingis og þó sér í lagi því gjörspillta ráðherraliði sem hér stjórnar landinu. Grímulaus hagsmunagæsla og spilling eru þeirra ær og kýr og…
Rökin fyrir endurmenntun atvinnubílstjóra standast ekki nánari skoðun
Nú liggur fyrir þinginu frumvarp til laga um endurmanntun atvinnubílstjóra og skulu allir þeir sem hafa aukin ökuréttindi gangast undir það að fara á endurmenntunarnámskeið á fimm ára fresti samkvæmt reglugerð sem…