Nú ber heldur betur nýrra við ef marka má frétt af Nútíminn. Þar kemur fram að Bjarni Ben er að öllum líkindum lögbrjótur í skuldaleiðréttingarmálinu. Í 64. grein laga um þingsköp kemur…
Category: Stjórnmál og siðferði
Stjórnmál siðferði og samfélagsrýni er eitthvað sem alltaf er áhugavert. Í hvernig samfélagi búum við og hvernig viljum við að það sé.
Að sameina sjórnmál og siðferði er eitthvað sem þarf að tengja saman og fjalla um.
Í kjölfar leiðréttingana
Örstutt hugleiðing í kjölfar leiðréttingana á húsnæðislánunum eða því sem gárungarnir hafa stundum kallað „heimsmetið“ og „auðveldara en að panta pitzu“ svo fátt eitt sé nefnt. Ég hef aðeins verið að skanna…
Aðgerð til að fækka fólki undir fátæktarmörkum
Samkvæmt nýjustu upplýsingum sem lekið var til mín úr velferðarráðuneytinu, hefur verið ákveðið, í samráði við Innanríkisráðuneytið, Landhelgisgæsluna, Ríkislögreglustjóra og Tollinn að festa kaup á einföldu tæki sem mun fækka til muna…
Af hverju spara þau ekki bara peninga?
„Af hverju borða þau ekki bara kökur?“ Þetta er fræg setning sem var að ósekju eignuð Marie Antonette Frakklandsdrottningu þegar soltinn almúginn kvartaði undan því að eiga ekki brauð. Þess má geta…
Sláandi niðurstöður úr könnun
Þann fimmta nóvember setti ég í gang smá könnun hér á vefnum og má sjá hana hérna hægra megin á síðunni, þar sem ég spyr fólk hvað launin þeirra endist lengi yfir…
Fjölmiðlar nota nettröll og heimskingja til að eyðileggja kjarabaráttu lækna
Þegar fjölmiðlum tókst að grafa upp og setja í það samhengi, að Þóra Elísabet Kristjánsdóttir, námslæknir hefði verið að ljúga til um heildarlaun sín og með því espa fólk upp á móti kjarabaráttu…
Kvíði, vonleysi og þunglyndi
Nú, þegar tæp vika er liðin af nóvember er frekar óhugnalegt að fylgjast með stöðufærslum fólks á samfélagsmiðlum þar sem augljóst er að fólk kvíðir framtíðinni. Mjög margt fólk er ekki að…
Eftir mótmælin. Skilningur stjórnarliða á ástandinu er engin
Í kjölfar mótmælana í gær, þriðja nóvember er maður nánast búinn að sitja gapandi af undrun yfir þeirri foráttuheimsku sem einkennir þingmenn og ráðherra stjórnarflokkana. Af viðbrögðum þeirra, yfirlýsingum og talsmáta að…
Verður lögreglan vopnvædd í dag?
Það verður spennandi að sjá hvort það verði vopnaðir lögreglumenn sem mæta mótmælendum við „gjánna“ milli þings og þjóðar klukkan fimm í dag. Sjálfur er ég sjóðandi öskureiður yfir að komast ekki…
30 svik við almenning á Íslandi sem standa upp úr hjá ríkisstjórninni
Guðmundur Hörður skrifa blogg í dag þar sem hann tekur saman þrjátíu ástæður sem fólk gæti haft til að mæta á mótmælin, en til þeirra hefur verið boðað klukkan 17 á morgun, mánudaginn…
Skorað á Forseta Íslands að beita sér fyrir bættum kjörum lífeyrisþega
Forseti íslands á að vera ákveðin öryggisventill fyrir sitjandi stjórn hverju sinni og samkvæmt starfsskyldum hans taka lög ekki gildi fyrr en hann hefur staðfest þau með undirskrift sinni. Nú er hverjum…
Glöggt er gests auga. Best væri að ísland færi á hausinn
Þegar íslendingar sem búið hafa lengi erlendis koma í heimsókn til íslands þá tala þeir um hvað þeim er brugðið við ástandið eins og það er orðið hér á landinu okkar. Einn…