Ef leikskólakennarar landsins hefðu týnt heilli kynslóð af börnum fyrir okkur árið 2008 hefði ekki þurft neinn sérstakan saksóknara eða alþingisnefnd eða flókin ferli til að komast að því hvar ábyrgðin lá….
Category: Stjórnmál og siðferði
Stjórnmál siðferði og samfélagsrýni er eitthvað sem alltaf er áhugavert. Í hvernig samfélagi búum við og hvernig viljum við að það sé.
Að sameina sjórnmál og siðferði er eitthvað sem þarf að tengja saman og fjalla um.
Eru engin viðurlög eða refsingar við stjórnarskrárbrotum ráðherra, ríkisstjórnar og þings?
Fjölskylduhjálpin og Mæðrastyrksnefnd höfum við öll heyrt minnst á og oftar en ekki eru fluttar fréttir af því hvað margir leita sér hjálpar hjá þessum stofnunum. Einn er sá árstími sem sker…
Samviskulausir sögufalsarar
Sjálfstæðisflokkurinn hefur löngum verið einn stæðsti flokkur landsins og margir sem fylgja honum að málum. Nú er svo komið, að fólk verður hreinlega að axla ábyrgð á því að kjósa yfir sig…
Hefur rödd einstaklings eitthvað vægi í umræðunni?
Ég fór að velta fyrir hvort það væri einhver tilgangur að halda úti heimasíðu og bloggi á netinu, borga fyrir það einhverja þúsundkalla á ári, eyða tíma í að setja upp kerfi…
EKKI KJÓSA!
ÞETTA KEMUR OKKUR ÖLLUM VIÐ!
Íslenskir þingmenn rúnir öllu trausti almennings
Titillinn segir í raun allt sem segja þarf en af hverju er það svo, að þingmenn eða þeir sem bjóða sig fram til þings njóta ekki lengur trausts almennings? Aðdragandinn er langur…
Lögbrot velferðarráðherra
Guðbjartur Hannesson er velferðarráðherra í ríkisstjórn Íslands. í síðasta mánuði kaus hann að taka þá sjálfstæðu ákvörðun, að ganga fram hjá kjararáði, sem ákvarðar laun opinberra starfsmanna, og hækka laun forstjóra Landsspítala,…
Markaðsfræði heimskunar tröllríður stjórnkerfinu.
Það er stórmerkileg lausn sem snillingarnir í stjórnkerfinu finna alltaf upp á þegar leysa þarf fjárhagsvanda einhversstaðar í kerfinu. Nýjasta útspil Reykjavíkurborgar er að hækka bílastæðisgjöld þar sem nýtingin er komin yfir…
Siðspilling og græðgi í æðstu embættum.
Óréttlæti á sér ýmsar myndir og ein af þeim myndum kristallast okkur um þessar mundir í eftirlaunastefnu stjórnvalda. Meðan almúginn þarf nánast að lepja dauðan úr skel skaffar yfirstétt þessa lands rífleg…
Glæpamen og þjófar verðlaunaðir fyrir setja ísland á hausinn.
Afskriftir til íslenskra auðmanna sem voru áberandi og fyrirferðarmiklir í íslensku viðskiptalífi bæði fyrir og eftir hrun nema á fimmta hundrað milljarða króna. Afskriftirnar eru svo miklar að hægt væri að reka…
Að drulla úr ræðustól alþingis.
Alþingi er sú stofnun sem á að sjá um að þjóðfélagið gangi nokkuð snuðrulaust fyrir sig og þar eru sett lög reglur af fólki sem kosið er af almenningi til þeirra starfa….
Að bíta höfuðið af skömminni
Samfylkingin á Suðurnesjum fór heldur betur illa að ráði sínu á dögunum þegar hún sendi út beiðni til félagsmanna sinna um fjárhagsstyrk. Einn af þeim sem fékk sent bréf heim til sín…