„Flestar manneskjur í heiminum eru góðviljaðar, heiðarlegar og siðsamar. En flestir af þeim sem stjórna okkur eru sjálfhverfir fábjánar. Þetta er sú niðurstaða sem ég hef komist að eftir að hafa starfað…
Category: Stjórnmál og siðferði
Stjórnmál siðferði og samfélagsrýni er eitthvað sem alltaf er áhugavert. Í hvernig samfélagi búum við og hvernig viljum við að það sé.
Að sameina sjórnmál og siðferði er eitthvað sem þarf að tengja saman og fjalla um.
Svik á síðustu metrunum
Sjaldan eða aldrei hefur þjóðin setið uppi með verri ríkisstjórn og stjórnarandstöðu, það er að segja þeirra sem teljast til fjórflokkana, frá því þinghald hófst hér á landi. Núverandi ríkisstjórn hefur hvað…
Fjallkonunni var nauðgað af stjórnvöldum og síðan seld í ánauð álrisana sem halda nauðguninni áfram
Eftir að hafa horft á Kastljós kvöldsins er það deginum ljósara að þeir stjórnmálamenn sem hafa að einhverju leiti komið að ákvarðanatöku um Kárahnjúkavirkjun og byggingu álvera, bæði á Grundartanga og Reyðarfirði,…
Ætlar þú kjósandi góður að bera þá þungu ábyrgð að leyfa hrunflokkunum að ná meirihluta á næsta þingi?
Já ég ætla að spyrja þig, kjósandi góður, hvort þú viljir axla þá ábyrgð að kjósa yfir þjóð þína þá tvo stjórnmálaflokka sem báru algerlega ábyrgð á hruninu sem varð 2008? Finnur…
Skotgrafahernaður kosningabaráttunnar byrjaður
Hvernig kosningabaráttu viljum við í raun og veru? Viljum við raunverulega kosningabaráttu þar sem frambjóðendur eru málefnalegir og kurteysir í ræðu og riti þar sem þeir kynna sín stefnumál og sínar áherslur…
Dýrasta símtal sögunnar. Hvað hafa Davíð og Geir að fela sem almenningur má ekki vita?
Núna er uppi á borðinu skýlaus krafa af hendi almennings að eitt dýrasta símtal sögunnar verði gert opinbert, ekki eingöngu útskrift af því heldur einnig hljóðupptaka til að færa sönnur á að…
Eldhúsdagsumræðurnar gáfu skýr skilaboð til kjósenda
Þegar horft var á eldhúsdagsumræðurnar á alþingi í gær kom berlega í ljós hver munurinn á fjórflokkunum og og nýju framboðunum er. Í ræðum þingmanna fjórflokksins heyrði maður og sá að ekkert…
Klíkuskapur, einelti og kúgun viðgengst á alþingi.
Lilja Mósesdóttir upplýsir athyglisverða staðreynd um hvernig hinn almenni þingmaður er kúgaður af flokksformönnum og meirihluta í stjórn flokkana til að láta af hugsjónum sínum og fylgja stefnu flokkana. Lýsingarnar eru ekki…
Hvað er að íslenskum kjósendum? Eru þeir hreinræktaðir bjálfar?
Það er nema von að maður spyrji sig þessarar spurningar í ljósi niðurstaðna úr könnun Stöðvar 2 og Fréttablaðsins þar sem fram kemur að flestir af þeim sem spurðir voru treysta Sigmundi…
Hreint og klárt hatur í garð þingmanna og ráðherra færist í aukana
Fyrir nokkrum árum var umræðan í kringum pólitíkina með þeim hætti að gert var góðlátlegt grín að verstu spillingarpésunum á alþingi þó svo einn og einn skrifaði eða talaði um þá með…
Fáum við talíbanastjórn eftir kosningar?
Allt útlit er fyrir að íslendingar fái talíbanastjórn eftir næstu kosningar. Sjálfstæðisflokkurinn hefur samþykkt á landsfundi sínum að allar lagasetningar sem settar verða fram á vegum flokksins skuli ávallt taka mið af…
Þegar lögfræðinemi og sjálfstæðismaður tjáir sig espast hláturtaugarnar
Þegar gáfumenni tjá sig er ekki annað hægt en skella upp úr. Sérstaklega þegar um er að ræða grjótharðan sjálfstæðismann og lögfræðinema sem gerir sig að algeru fífli fyrir alþjóð. Í frétt…