Skip to content

Jack H. Daniels

Svarthol Hugans

Menu
  • Forsíða
  • Hlekkjasafn
    • Eldri kannanir
    • Fréttamiðlar
      • Innlendir
      • Erlendir
    • Sölusíður
    • Tæknisíður
    • Blogg
    • Ferðalög
  • Um síðuna
  • Myndir
    • Framkvæmdir í hesthúsi
    • Erlendar kassakvittanir
    • Minning um Svein Inga Hrafnkelsson
  • Hafa samband
  • Hafa samband
  • Fréttaveitan
Menu

Category: Hugleiðingar

Má svo sem kalla þetta blogg þar sem þetta eru mínar persónulegu hugleiðingar um hin ýmsu málefni.

Vargurinn mættur

Posted on 29. mars 2021

Það er alltaf merki vorsins hér í Svíþjóð þegar vargurinn lætur sjá sig með tilheyrandi hávaða og gargi.  Kanski góð tímasetning þar sem formlega gekk vorið í garð í gær þegar klukkan…

Siðanefnd RÚV

Posted on 27. mars 2021

„Helgi Seljan hefur ítrekað viðhaft ámælisverð og óheiðarleg vinnubrögð í tengslum við umfjöllun um Samherja í miðlum Ríkisútvarpsins undanfarinn áratug. Hefur fréttamaðurinn orðið uppvís að því að hagræða gögnum, slíta upplýsingar úr…

Kolla um Katrínu

Posted on 26. mars 2021

Stundum fallast manni hreinlega hendur þegar maður les pistla frá þeim sem kalla mætti elítusleikjur í fjölmiðlum landsins.  Kolbrún Bergþórsdóttir er ein þeirra og skrifar undir liðnum „Fastir Pennar“ á vef Fréttablaðsins…

Auðmannadekur í kreppu

Posted on 26. mars 2021

Meðan hagkerfið hrekkur til baka nota hin ríku tækifærið og fjárfesta í sjálfum sér. Fyrst er borgaður 2,3 milljarðar króna í arð vegna ársins 2020 og síðan mun fyrirtækið kaupa eigin bréf,…

Sumar samsæriskenningar eru betri en aðrar

Posted on 25. mars 2021

Það kemur manni alltaf jafn mikið á óvart þegar styttist í kosningar að upp spretta framboð og flokkar, stofnaðir af einstaklingum sem telja sig eiga fullt erindi inn á Alþingi því þeirra…

Að staðreyndartékka fréttir er ekki góð skemmtun

Posted on 24. mars 2021

Fátt fer meira í taugarnar á mér en ósannindi í fjölmiðlum og að þurfa að eyða tíma í að staðreyndartékka hvort fréttir sem ég les séu sannleikanum samkvæmar er tímasóun og ber…

Mafíu Kata er ærulaus

Posted on 22. mars 2021

,,Fátækt fólk á ekki að þurfa að bíða eftir réttlæti af hendi stjórnvalda” gólaði Katrín Jakobsdóttir í umræðum um fjárlög ríkisstjórnar Bjarna Ben í september 2017 og uppskar mikið lof fyrir. Nú…

Hlýðið nú einu sinni fáráðarnir ykkar.

Posted on 19. mars 2021

Almannavarnir og lögreglan biðja fólk að vera ekki að æða af stað til að skoða eldgosið sem er nýhafið í Fagradalsfjalli við Grindavík en hlýða fyrirmælum og halda sig heima við.  Það…

Kjaftfora afætan

Posted on 18. mars 2021

Það mun víst vera ég sjálfur. Reglulega fæ ég yfir mig allskonar yfirdrull frá fólki sem þolir það ekki að öryrkjar og ellilífeyrisþegar búsetji sig erlendis en hafi skoðanir á þjóðmálum og…

Vilja halda áfram að hórast á þjóðinni

Posted on 18. mars 2021

Bjarni og Katrín hafa gefið það út að þau vilja ráða öllu næstu fjögur árin og helst bara sleppa kosningunum í haust svo það gangi nú örugglega eftir. Þetta kom fram í…

Hver byrjaði?

Posted on 17. mars 2021

Stundum er mörlandinn heimskari en daginn sem hann fæddist og auglýsir það grimmt á samfélagsmiðlunum, sérstaklega þó í kommentakerfum fjölmiðlana. Nú gengur það fjöllunum hærra að Sara Óskars þingmaður Pírata leyfði sér…

Eru þau hrædd við okkur?

Posted on 16. mars 2021

Það er með ólíkindum að skoða breytingarnar á kosningalögum sem Steingrimur J. Sigfússon forseti Alþingis hefur lagt til en í þeim á meðal annars að taka kosningaréttinn af íslenskum ríkisborgurum sem búsettir…

Posts pagination

Fyrri 1 2 3 … 13 Næsta
Kaffikaupastyrkur

Buy Me a Coffee

Vinsælt síðustu vikuna

  • Vinsælt
  • Nýjast
  • dag Vika Mán. Allt
  • Enn fleiri hljómsveitir hætta við að spila á Keflavík Music Festival (2 views)
  • Kærleiksrík hátíð til ykkar allra (1 view)
  • Lokun
  • Líkur á að langt eldsumbrotatímabil sé komið af stað á Reykjanesi
  • Þegar andskotinn bænheyrði Bjarna Ben
  • Ruslfréttastofa RÚV
  • Lindarhvolsskýrslan afhjúpar skipulagða glæpastarfsemi
Ajax spinner

Færslusafn

Flokkar

©2025 Jack H. Daniels | Design: Newspaperly WordPress Theme