Eftir að elsumbrot hófust á Reykjanesi fyrir þremur árum fóru jarðfræðingar að tala um að nú væri að hefjast nýtt tímabil eldsumbrota á Reykjanesskaganum og ekki væri hægt að spá fyrir um…
Þegar andskotinn bænheyrði Bjarna Ben
Þegar allt var á húrrandi niðurleið fyrir Bjarna Ben hér á dögunum, Íslandsbankasala og allt klúðrið í kringum hana ásamt því að Lindarhvolsskýrslan var gerð opinber í óþökk forseta Alþingis, Bjarna fjármála…
Ruslfréttastofa RÚV
Það er magnaður andskoti að fylgjast með sjónvarpsfréttum á RÚV um þessar mundir. Síðustu mánuði hef ég byrjað daginn á því þegar ég kem fram að kveikja á sjónvarpinu, fara á YouTube…
Lindarhvolsskýrslan afhjúpar skipulagða glæpastarfsemi
Maður er ekkert hissa á því að sjálfstæðismenn í ríkisstjórn íslands og þá sérstaklega forseti alþingis skuli hafa neitað að birta Lindarhvolsskýrsluna fyrir almenningi í landinu enda kemur í ljós við lestur…
Þegar lítið annað er hægt að gera
Ég hef verið að spá í að endurvekja skrifin á þessari síðu meðan ég get lítið annað gert en að hanga í tölvunni eða glápa á sjónvarp vegna hruns í stoðkerfi líkamans….
Verbúðarlíf: Formáli
Mikið er rætt og ritað um þessar mundir um þættina Verbúðin sem sýnd er í sjónvarpinu og allir virðast hafa skoðun á og deila sinni upplifun af þeim, hvort heldur þeir voru…
Rúv missir sinn besta fréttamann yfir til Stundarinar
Helgi Seljan fréttamaður farinn frá fréttastofu Valhallar… sorry. Meinti fréttastofu Ríkisútvarpsins þar sem honum hefur verið haldið niðri af stjórnendum fréttastofu Rúv sem eru allir meira eða minna tengir sjálfstæðisflokknum. Fréttaflutningur Rúv…
Listamenn og lífeyrisþegar
Það er athyglisvert að sjá hvernig stjórnvöld mismuna þegnum sínum þegar kemur að „launahækkunum“ hjá þeim hópum sem eru undir náð og miskunn þeirra komin. Las í fréttablaðinu að nú á að…
Brauðmolakenningin
Rak augun í skrif einstaklings á fésbókinn sem er alveg þess virði að láta flakka hérna enda þótt hann deili þessum pistli ekki sem opnum. Eitt sinn vann ég í stórfyrirtæki á…
Sektið helvítin
Það eru endalustar fréttir af fólki sem er að brjóta sóttvarnarlög með því að hlýða ekki fyrirmælum yfirvalda um að vera í sóttkví við komuna til landsins. Fyrir mér er þetta einfalt. …
Sóttvarnarhús
Vegna umræðna um sóttvarnarhús og þeirrar stöðu sem upp kom vegna „nauðungarvistunar“, að allir sem kæmu til landsins yrðu skikkaðir til að dvelja í fimm daga í sérstöku sóttvarnarhúsi og ég sagði…