Jack H. Daniels

Svarthol Hugans

Flokkur: Hugleiðingar

Má svo sem kalla þetta blogg þar sem þetta eru mínar persónulegu hugleiðingar um hin ýmsu málefni.

Bitur sannleikurinn nær hvorki augum né eyrum þingmanna

Daglega og jafnvel oft á dag les maður reynslusögur fólks sem þarf að eiga í samskiptum við handónýt kerfi hins opinbera.  Kerfi sem eru svo fjársvelt að maður furðar sig á því að hægt sé að reka viðkomandi stofnun og sinna þeim verkefnum sem samkvæmt stjórnarskrá lýðveldisins henni ber þó skylda til þrátt fyrir að […]

Hverjir eru í raun og veru stjórntækir á Alþingi eftir næstu kosningar?

Þær hugrenningar sem fara hér á eftir hafa svolítið verið að grassera í hausnum á mér undanfarnar vikur og eru langt í frá fullmótaðar og geta stöðugt tekið breytingum.  Ætli þar sé ekki helst um að kenna bölvuðum athyglisbrestinum sem hefur hrjáð mig frá því ég man eftir mér enda þarf ég helst að vera […]

Ekki vera þú sjálfur

Mér finnst það meira en lítið furðulegt að fólk skuli líta á það sem galla eða óheiðaleika þegar maður kemur til dyrana eins og maður er klæddur, segir hlutina eins og þeir eru, velur að vera aðeins óhefðbundinn í útliti og mæta á framboðskynningar á stóru mótorhjóli íklæddur viðeigandi hlífðarfatnaði úr leðri. Mér hefur verið […]

Kristnir öfgamenn v/s múslimskir öfgamenn. Hver er munurinn?

Hatursumræðan sem hefur verið ríkjandi hér á landi meðal ákveðins hóps fólks, þá sér í lagi einstaklinga sem flokka sig sem kristna einstaklinga er orðin ansi hatrömm svo ekki sé meira sagt.  Þar fagna ákveðnir einstaklingar því þegar Islamisstar eru strádrepnir í árásum og allt eru þetta í huga þeirra kristnu öfgamanna bara hryðjuverkafólk, hvort […]

Við verðum að kjósa okkur forseta sem þorir en ekki einhverja lufsu

Nú þegar það eru aðeins fimm dagar þangað til gengið verður til kosninga á Íslandi, þá er komin tími til að segja það sem segja þarf um þá frambjóðendur sem eru í boði til þessa embættis og skoða aðeins hvaða eiginleika Forseti landsins þarf til að geta verið forseti þjóðarinar og sérstaklega almennings í landinu, […]

Sannir píratar hlaupast ekki frá ábyrgð þó þeir séu ekki sammála í öllum málum, heldur gera sitt til að leysa þau

„ÉG ER HÆTTUR.  FARINN OG ÆTLA SKO EKKERT AÐ VERA MEMM AÞÞÍ ÞIÐ GERIÐ EKKI EINS OG ÉG VIL!“ Nokkurn vegin svona er minn skilningur á því fólki sem hefur sagst vera Píratar en er það svo ekki þegar upp er staðið.  Þetta er fólk sem hefur lýst því yfir að það sé fylgjandi Píratakóðanum […]

Færibandavinna á hjartadeild LSH og álagið sem því fylgir

Það er mögnuð lífsreynsla að fara á sjúkrahús í dag og þurfa að liggja inni í sólarhring vegna hjaraþræðingar.  Það fékk ég að reyna síðastliðin miðvikudag þegar ég þurfti að fara í slíka aðgerð og þá sá maður frá fyrstu hendi hvað illa er komið fyrir heilbrigðiskerfinu í landinu og hvað það er orðið miklu […]

Ég er logandi hræddur við framtíðina

Eftir lestur fréttamiðla frá því í morgunn þar sem fram kemur að Davíð Oddsson, hrunkóngur íslands hafi lýst yfir framboði til Forseta íslands, þá fór um skelfingarhrollur og framtíðin blasti við mér sem kolsvart ginnungargap þar sem upp stigu baneitraðar brennisteinsgufur og glitti í forsfórlogandi hraunsprungur hvar Djöfullinn sjálfur sat á snös tilbúinn að hremma […]

Allur réttur áskilin. Jack H. Daniels © 2014

Með því að halda áfram samþykkir þú að nota smákökur. meiri upplýsingar

Stillingar vefsíðunar krefjast þess að smákökur séu notaðar til að notendur fá bestu mögulegu gæði og hraða við að skoða síðuna. Ef þú heldur áfram að nota síðuna án þess að breyta smákökustillingum þínum eða með því að smella á "Samþykkja" hér að neðan, þá ertu mögulega að missa af efni á síðunni.

Loka