Skip to content

Jack H. Daniels

Svarthol Hugans

Menu
  • Forsíða
  • Hlekkjasafn
    • Eldri kannanir
    • Fréttamiðlar
      • Innlendir
      • Erlendir
    • Sölusíður
    • Tæknisíður
    • Blogg
    • Ferðalög
  • Um síðuna
  • Myndir
    • Framkvæmdir í hesthúsi
    • Erlendar kassakvittanir
    • Minning um Svein Inga Hrafnkelsson
  • Hafa samband
  • Hafa samband
  • Fréttaveitan
Menu

Tag: svik

Landflótta lífeyrisþegar spyrja; „Hvar kemst ég af?“

Posted on 15. maí 2015

Þegar lífeyrisþegar, öryrkjar og aldraðir á íslandi eru farnir að spyrjast fyrir í hópum á facebook hvar ódýrast sé að lifa og hvort möguleiki sé á að komast af á bótunum í…

Sex ára úthlutun á makrílkvóta er í raun 12 ára binditími. Rán um hábjartan dag

Posted on 3. maí 2015

Þetta er ekkert annað en rán um hábjartan dag og Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegsráðherra er með nýju frumvarpi um kvóta á makríl, ekki bara að gefa auðlindina til útgerðana með þessum gjörningi…

Veruleikafirring fábjánans í fjármálaráðuneytinu

Posted on 1. maí 2015

Ég veit að titillinn fælir fólk frá því að lesa áfram en því miður fyrir alla landsmenn er þetta bara sannleikurinn um „lægstvirtan“ fjármálaráðherra, Bjarna Benediktsson.  Hann hefur sjálfur komið sér í…

Fasistaríkið Ísland. Þrælanýlenda árið 2017

Posted on 27. apríl 2015

Það er ljót framtíðarsýn sem blasir við okkur íslendingum um þessar mundir.  Ráðherrar og þingmenn stjórnarflokkana stíga hver af öðrum fram með svo dæmalausan áróður á þau stéttarfélög sem eru í verkafalli…

Um þriðjungur kjósenda er haldinn siðblindu og sér ekkert rangt

Posted on 13. ágúst 2014

„Dreggjar samfélagsins eru nú við völd,“ sagði maður nokkur eftir kosningarnar í fyrra þegar siðspillta auðmannaríkisstjórnin var tekin við völdum. Ég er sammála þessum manni enda hefur maðu séð það og fundið…

Hvers virði eru loforð stjórnmálamanna?

Posted on 27. febrúar 2014

Hvers virði er loforð ef það er ekki efnt og hvernig manneskja er það sem lofar að vinna að ákveðnu málefni nái viðkomandi kjöri sem stjórnmálamaður? Hvað mig varðar þá er það…

Sigum bara lögreglunni á helvítin

Posted on 14. október 2013

Var að lesa færslu á facebook eftir Guðmund Inga Kristinsson sem heitir Lok, lok og læst Alþigni en þar fjallar hann um hvað gerðist á áttunda kröfufundi öryrkja og ellilífeyrisþega 12. september…

Ætlar þú kjósandi góður að bera þá þungu ábyrgð að leyfa hrunflokkunum að ná meirihluta á næsta þingi?

Posted on 18. mars 2013

Já ég ætla að spyrja þig, kjósandi góður, hvort þú viljir axla þá ábyrgð að kjósa yfir þjóð þína þá tvo stjórnmálaflokka sem báru algerlega ábyrgð á hruninu sem varð 2008? Finnur…

Fáum við talíbanastjórn eftir kosningar?

Posted on 24. febrúar 2013

Allt útlit er fyrir að íslendingar fái talíbanastjórn eftir næstu kosningar.  Sjálfstæðisflokkurinn hefur samþykkt á landsfundi sínum að allar lagasetningar sem settar verða fram á vegum flokksins skuli ávallt taka mið af…

Hræsni Jóhönnu og Steingríms eftir dóm EFTA vegna Icesave

Posted on 28. janúar 2013

Í dag fagnar þjóðin sigri vegna Icesave málsins sem hefur legið eins og mara á þjóðinni síðustu fjögur árin og valdið því að fjölskyldur hafa sundrast og vinatengsl rofnað þegar fólk skiptist…

Posts pagination

Fyrri 1 … 4 5
Kaffikaupastyrkur

Buy Me a Coffee

Vinsælt síðustu vikuna

  • Vinsælt
  • Nýjast
  • dag Vika Mán. Allt
  • Hundruðum milljarða verður stolið af þjóðinni nái frumvarp um nýtingarrétt útgerða fram að ganga (1 view)
  • Vann Sturla? Íslandsbanki dró uppboðið til baka (1 view)
  • Öryrkjar með tekjur frá lífeyrissjóðum snuðaðir. (1 view)
  • Lokun
  • Líkur á að langt eldsumbrotatímabil sé komið af stað á Reykjanesi
  • Þegar andskotinn bænheyrði Bjarna Ben
  • Ruslfréttastofa RÚV
  • Lindarhvolsskýrslan afhjúpar skipulagða glæpastarfsemi
Ajax spinner

Færslusafn

Flokkar

©2025 Jack H. Daniels | Design: Newspaperly WordPress Theme