Það er með því leiðinlegasta sem ég veit og í raun ömurlegt að þurfa þess, að fara í staðreyndatékk á öllu sem ráðherrar og fjandi margir þingmenn láta út úr sér í…
Breytt útlit og breyttar áherzlur
Ég ákvað að breyta útliti og virkni síðunar talsvert í kvöld. Það verður lítið um myndir í framtíðinni og lítið um tengla í aðra miðla enda verður þetta meira „mitt“ blogg og…
Hjólasumarið 2020
Ég hef verið lítið aktívur í sumar og ekki hjólað neitt sérstaklega mikið enda hefur heilsan og efnahagurinn ekki verið í neitt sérstaklega góðu ástandi. Það er samt komið að lokum þessa…
Að klúðra einföldum morgunverði
Það þarf snilling til að klúðra einföldum morgunverði en það tókst mér áðan af minni alkunnu snilld. Ég ætlaði mér bara að fá mér tvær pylsur örbylgjuhitaðar til að narta í áður…
Gleðilegt nýtt ár
Árið er búið að vera fljótt að líða svona miðað við allt og það var aðeins hjólað í sumar þó ekki væri allt fest á minnisflögu. Hér að neðan eru nokkrar myndir…
Breytist eitthvað?
Nú styttist í nýtt ár og ekki er maður neitt sérlega bjartsýnn á að hagur manns vænkist meðan núverandi stjórnmálaelíta telur sjálfri sér trú um að allar lygarnar sem þeir hafa talið…
Enn einn fokking mánuðinn er ástandið eins í boði stjórnvalda
Í dag er 15. november og þrátt fyrir stórkarlalegar yfirlýsingar Katrínar Jakobsdóttur núverandi forsætisráðherra fyrir síðustu kosningar, að fátækt fólk eigi ekki að þurfa að bíða eftir réttlæti þá er það nú…
Þegar ég ætlaði að gerast áhrifavaldur
Ég fékk þá fáránlegu flugu í hausin fyrir nokkrum misserum að gerast áhrifavaldur á netinu. Nota mér samfélagsmiðlana til að auglýsa vörur og þjónust og græða helling á því enda var maður…
Stórviðburður við Skógarfoss í dag, fyrsta september
Ég ætla bara að minna fólk á að mæta við Skógarfoss í dag klukkan fjögur því klukkan fimm ætlar Maríanna Vilbergs Hafsteinsdóttir ásamt krúinu sínu að skríða upp á útsýnispallinn ofan við…
Hunsuð af fjölmiðlum
Hér að neðan saga konu. Konu sem neitar að gefast upp. Kona sem lætur ekki buga sig sama hvað. Kona sem berst áfram þrátt fyrir lömun og sjúkdóma sem hefðu lagt flesta…
Blekkingar stjórnvalda gengu upp
Það er með hreinum ólíkindum að hugsa til þess og upplifa það hvernig illa innrættir sadistar sem stjórna íslandi í dag ná alltaf að blekkja og ljúga að veiku og fötluðu fólki…
Þjófnaður ríkisins með skerðingarákvæðum
Hver mánaðarmót öryrkjans eru hreint helvíti í boði stjórnvalda á íslandi. Að stela blákalt af því fólki sem hefur allra lægstu tekjurnar með þeim ólögum sem skerðingarákvæðið í lögum um almannatrygginga er,…