Skip to content

Jack H. Daniels

Svarthol Hugans

Menu
  • Forsíða
  • Hlekkjasafn
    • Eldri kannanir
    • Fréttamiðlar
      • Innlendir
      • Erlendir
    • Sölusíður
    • Tæknisíður
    • Blogg
    • Ferðalög
  • Um síðuna
  • Myndir
    • Framkvæmdir í hesthúsi
    • Erlendar kassakvittanir
    • Minning um Svein Inga Hrafnkelsson
  • Hafa samband
  • Hafa samband
  • Fréttaveitan
Menu

Afskiptasemi og frekja sumra eiga sér engin mörk

Posted on 11. janúar 2014

Afskiptasemi og frekja sumra einstaklinga er með hreinum ólíkindum.  Hvern fjandann kemur fólki það almennt við ef konur bjóða mökum sínum í einkasamkvæmi þar sem ólofuðum er ekki heimill aðgangur? Er það…

Öryrkjar, fátækt og heilbrigði

Posted on 5. janúar 2014

Þegar fólk er farið að neita sér um læknisþjónustu þar sem hún kostar of mikið þá þarf að skoða nokkra hluti í samhengi. Krstján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra segir í frétt á Rúv…

Geta öryrkjar staðið saman í hagsmunabaráttunni?

Posted on 3. janúar 2014

Það er nema von að maður spyrji sig þessarar spurningar. Innan ÖBÍ eru 37 aðildarfélög sem hvert og eitt hefur sinna hagsmuna að gæta og þar sem hvert félag vinnur að sínum…

Hrein ósannindi í áramótaræðu Forsætisráðherra

Posted on 1. janúar 2014

Nú er liðið fram á miðjan dag á nýársdag ársins 2014 og mér finnst ég staddur í einhverjum súrrelískum sýndarveruleika þar sem orð og ábyrgð þeirra sem stjórna landinu skipta ekki nokkru…

Árið er búið, farið og kemur aldrei til baka

Posted on 31. desember 2013

Ég ætla ekki að óska ykkur gleðilegs árs í þetta sinn enda sýnist mér á öllu að árið 2014 verði ekki tilefni til neinnar gleði eða gleðiláta. Árið 2014 verður erfitt og…

Dauðadæmd þjóð

Posted on 29. desember 2013

Íslenska þjóðin hefur verið dæmd til dauða. Dæmd til dauða af auðvaldinu, Samtökum Atvinnulífsins með dyggri aðstoð ASÍ, en þó fyrst og fremst af sér sjálfri. Rökin eru einföld fyrir því að…

Gleðileg jól og hugið að heilsunni

Posted on 24. desember 2013

Jólakveðja verður stutt í ár enda margt og mikið búið að gerast á síðasta sólarhing.  Atburður sem engin átti von á að mundi gerast og sem sló mína nánustu gjörsamlega út af…

ASÍ snuðaði lágtekjufólkið í samningum við SA

Posted on 21. desember 2013

Ekki nóg með það, heldur var aðkoma ríkisins til háborinar skammar á allan hátt í samningaferlinu.  Það er ljóst að kjör þeirra lægst launuðu rýrna talsvert á komandi ári ef miðað er…

Andlit spillingar.

Posted on 21. desember 2013

Það hefur svo lengi sem elstu menn muna sú hefð í heiðri höfð, að gangi maður fyrirvaralaust úr starfi, er vinnuveitanda heimillt að halda eftir ákveðnum hluta launa viðkomandi starfsmanns. Þetta þekki…

Jólin í ár

Posted on 19. desember 2013

Jólin á þessu heimili verða óhefðbundin í ár. Hér er ekkert búið að skreyta og verður ekki gert. Engin jólakort hafa verið skrifuð eða send og verður ekki gert. Engar gjafir verða…

HÆTTUM VIÐSKIPTUM VIÐ N1

Posted on 12. desember 2013

Nú er ekkert annað í stöðunni en hætta öllum viðskiptum við bensínstöðvar N1.  Hvort heldur að versla besnín eða vörur hjá þeim. Ástæðan er góð því nú ætla topparnir þar að fara…

Víst laug Sigmundur Davíð

Posted on 12. desember 2013

Hann laug bæði að þjóð og þingi og ætlar sér að komast upp með það.  Honum dettur ekki í hug að sýna snefil af heiðarleika og reynir hvað hann getur að kenna…

Posts pagination

Fyrri 1 … 42 43 44 … 58 Næsta
Kaffikaupastyrkur

Buy Me a Coffee

Vinsælt síðustu vikuna

  • Vinsælt
  • Nýjast
  • dag Vika Mán. Allt
  • Jetpack plugin with Stats module needs to be enabled.
  • Lokun
  • Líkur á að langt eldsumbrotatímabil sé komið af stað á Reykjanesi
  • Þegar andskotinn bænheyrði Bjarna Ben
  • Ruslfréttastofa RÚV
  • Lindarhvolsskýrslan afhjúpar skipulagða glæpastarfsemi
Ajax spinner

Færslusafn

Flokkar

©2025 Jack H. Daniels | Design: Newspaperly WordPress Theme