Eru þau hrædd við okkur?

Það er með ólíkindum að skoða breytingarnar á kosningalögum sem Steingrimur J. Sigfússon forseti Alþingis hefur lagt til en í þeim á meðal annars að taka kosningaréttinn af íslenskum ríkisborgurum sem búsettir hafa verið erlendis lengur en í sextán ár. Ég persónulega hélt að stjórnarskráin verði ríkisborgara landsins fyrir svona gjörningum og þessi lagabreyting væri […]

Minni vinna – minni ábyrgð = hærri laun

Launahækkunn forstjóra Orkuveitu Reykjavíkur er vægast sagt fáránleg svo vægt sé til orða tekið en á dögunum fékk forstjórinn 370 þúsund króna launahækkunn á mánuði ofan á 2,5 milljón króna laun á mánuði. Á sama tíma var ákveðið að forstjóranum var kippt út úr stórnum dótturfélaga og fær þar af leiðandi ekki laun fyrir þá […]

Blautur draumur Svandísar

Ég er nánast algjörlega hættur að horfa á fréttir eða fréttatengda þætti á RÚV en eftir að ég sá stöðufærslu frá Helgu Völu Helgadóttur í gærkvöldi þar sem hún sagði orðrétt:  „Ef þið kæra vinstrafólk efist um að atkvæði greitt VG sé atkvæði greitt Sjálfstæðisflokknum þá mæli ég með lokamínútum í kastljósi kvöldsins. Þar var […]

Skrumflóðið byrjað

Það er ljóst að skrumflóð stjórnmálaflokkana er byrjað af þó nokkrum þunga og ljóst að það á eftir að verða fróðlegt að rýna í það hjá þeim næstu mánuðina fram að kosningum. Sjallamafían er búin að dusta rykið af flestum sínum gömlu, gleymdu og sviknu loforðum og farin að dæla þeim í gríð og erg […]

Samherjasiðferðið

Yfirlýsing Samherja frá því í gærmorgun segir allt sem segja þarf um siðferði Þorsteins Más og þeirra sem honum standa næst til varnar. Hér að neðan eru tvö skjáskot sem taka af allan efa um það.  

Prófkjör Pírata

Það eru komnar niðurstöður úr prófkjöri Pírata í Reykjavík, Suðvestur og Suðurkjördæmi. Enn á eftir að kjósa í Norðvestur og Norðausturkjördæmum en kosningu í þeim lýkur ekki fyrr en 20 mars næstkomandi klukkan 16:00. Í Reykjavík eru niðurstöðurnar eftirfarandi í efstu 10 sætin:  Björn Leví Gunnarsson  Halldóra Mogensen  Andrés Ingi Jónsson  Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir […]

Gleðifrétt

Það er ekki oft sem maður getur sagt gleðifréttir hér á þessum vettvangi en það ótrúlega gerðist í dag að það er hægt og það sem meira er, það tengist sjallamafíunni. Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðherra Samherja hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér á lista sjallamafíunar á næsta kjörtímabili. Nú er tilefni til að […]

Áfram renna lygarnar úr mafíuforingja Íslands

Ég var lesa blaðagrein af mynd úr mogganum, málgagni útgerðar og spillingar á íslandi en greinina skrifa mafíuforingi íslands. Þar er mjög erfitt að finna nokkurn sannleika eða staðreyndir. Þar segir Bjarni að að frá því að hans flokkur hafi komst í stjórn landsins hafi flokkurinn sett á oddinn að afnema skerðingarnarar sem Jóhönnustjórnin kom […]

Píratar eru óþolandi…

Hegðun Pírata hefur kallað yfir þá óvild stjórnmálamanna sem kunna á fagið og það sem því fylgir. Bjarni Benediktsson í Sjálfstæðisflokknum, hefur efast um að þau séu alvöruflokkur og sagði þá hafa „skriðið inn á þing“ tímabundið. Óþol annarra stjórnmálamanna gagnvart Pírötum ristir dýpra en svo að það snúist um mismunandi stefnur í stjórnmálum. Píratar eru þeim […]

Fátækir eru glæpskríll í augum hinna ríku og ósnertanlegu

Stal þessu af Miðjunni til birtingar hérna. Heilbrigðiskerfið á Íslandi byggir á að hafa eftirlit með öryrkjum, krefjast aðgangs að öllum bankareikningum og fjárhagsupplýsingum ef þeir þiggja 2,9 m.kr. á ári í örorkubætur, upphæð sem ekki dugar fyrir fæði, klæði og húsnæði. En kerfið hefur ekkert eftirlit með hjartalækni sem Sjúkratryggingar greiða 102 m.kr. á […]

Vissir þú að…

…Það tekur meðalforstjórann í Kauphöllinni rúmlega einn dag að vinna sér inn mánaðartekjur öryrkjans, eldri borgarans eða þess atvinnulausa. Rúm dagslaun forstjórans eiga að duga hinum í einn mánuð? …Ríkustu 10% Íslendinga eiga meira af hreinum eignum en allir hinir af þjóðinni, sem eru 90% landsmanna? …Fjármagnstekjuskatturinn, sem er sá skattur sem hinir ríku greiða […]

Misnotkun fjármálaráðherra

Manni er illa brugðið þegar maður fer á vef fjármálaráðuneytisins sem er undir aðalvef Stjórnarráðsins og þar blasir við manni einhver sá mesti fals og lygaáróður sem hægt er að hugsa sér undir fyrirsögninni:  „Stórbætt kjör eldri borgara á íslandi“. Hvað gengur fjármálaráðherra til með svona þvættingi og ósannindum? Ekki eru neinar tölur fremur en […]